Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 6
hún myndi meta tillögur þess manns meir en nokkurs annars í þessu máli. En alt kom fyrir ekki; fjármálastjórnin var ófáanleg til að veita safninu féð, jafnvel þó að kirkju- og kenslumálastjórnin væri hlynt safninu, — víst mest fyrir Thomsens orð, sbr. bréf hennar 3. febr. 18651). Þó gáfust umsjónarmennirnir ekki upp við málaleitanir sínar í þessa átt; þegar alþingi kom saman næsta ár, rítuðu þeir því bænarskrá 7. júlí 18652). Nefnd var sett í málið og það rætt allmikið, og samþykt að senda konungi bænarskrá um styrkveitingu til safnsins3). En alt fór sem fyr. Svarið kom í kgl. auglýsingu til næsta alþingis 31. maí 1867: Bænarskráin gat ekki orðið tekin til greina5). Jafnframt þessum tilraunum við stjórnina um að fá árlegan styrk af ríkissjóði, leituðu umsjónarmennirnir til einstakra manna um einhverja bráðabirgðahjálp, en varð lítið ágengt. Þegar séð var eftir 3 atrennur til stjórnarinnar að safnið gat ekki fengið féð úr ríkissjóði, skrifuðu umsjónarmennirnir 12. des. 1866 áskorunarbréf til almennings um að styðja safnið með fjárframlagi, og fengu fimm al- kunna mentamenn í Reykjavík til að skrifa nöfn sín undir það til fulltingis6). Sendu þeir áskorun þessa víðsvegar um land og báðu menn safna fénu. Arangurinn varð þessi: Samkvæmt skýrslu nefnd- arinnar 11. nóv. 1867, höfðu gjafirnar numið þá samtals 127 rd. 78 sk.. 23. nóv. s. á. hafa samkv. skýrslu þá bæzt við 31 rd. 40 sk. og samkvæmt skýrslu umsjónarmannanna 16. des. 1868, tveim árum eftir að áskorunin hafði verið send út, höfðu þeir fengið þá, í við- bót við það er áður var talið, 26 rd. 9 sk.; samtals verður þá árang- urinn 185 rd. 31 sk.7). Enda þótt bænarskrá umsjónarmannanna og alþingis 1865 hefði ekki tilætlaðan árangur, sömdu þeir nýja bænarskrá til næsta þings 6. júlí 18678), og var þeirri málaleitun tekið vel af alþingi og með- ferðin lík og á þinginu 1865, bænarskrá send konungi um 300 rd. árlegan styrk úr ríkissjóði9), en meðferð stjórnarinnar var einnig söm ') Tiðindi um stjm. Isl. II, 143. !) Alþ.tið. 1865, 2., bls. 218—219. 3) Alþtíð. 1865, 1., bls. 189-91, 243—50, 291. *) Alþ.tíð. 1865, 2., bls. 297—99. 6) Alþ.tíð. 1867, 2., bls. 8. 6) Sjá Skýrslu um Forngripasafn ísl. I., bls. 32—35. ') Sjá Þjóðólf 20. ár. bls. 7, 16; 21. ár, bls. 36. 8) Alþ.tíð. 1867, 2. bls. 230 -32. — Önnur bænarskrá kom þá og til þingsins frá Skagfirðingum um styrk til Forngripasafnsins. °) Alþ.tíð. 1867, 1. bls. 42-44, 410-21; 2. bls. 333-34 (nefndarálit), 336 (at- kvæðaskrá), 534—36 (bænarskráin til konungs).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.