Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 23
23 1883. Þórður Guðjóhnsen á Húsavík: Könnulok úr silfri (nr. 2175) og róðukross frá Húsavíkur-kirkju (nr. 2397). Þjóðmenjasafn Danmerkur: Eftirmynd af Valþjófsstaðar-hurðinni (nr. 2190)1). Hilmar Finsen: Um 250 myntir og glerbikar Skúla fógeta Magnússonar (að sögn, sbr. nr. 2191—2368). Hannes Johnsen: Kvenhempa og skauttreyja (nr. 2374—75). Guðm. Thorgrimsen kaupm. á Eyrarbakka: Minnisbikar úr silfri gefinn Jóni Hjaltalín landlækni (nr. 2376). Jón Þórðarson bóndi í Eyvindarmúla: Framhlið af staðarkist- unni gömlu trá Skálholti (nr. 2437)2). Teigs-kirkja: Krists-líkneski (»Ecce homo«) og Andrésar-líkneski (nr. 2440—41). Kirkjan á Breiðábólstað í Fljótshlíð: Paxspjald(?) samsett af út- skornum myndum úr rostungstönn og Kristsmynd gylt og smelt (af krossi, nr. 2444—45). Herm. E. Johnsen sýslumaður: Ljósberi Skálholtsbiskupa (nr. 2449). Reykhóla-kirkja: Hökull útsaumaður (nr. 2458). Guðlaugur sýslumaður Guðmundsson og Pétur Eggerz: Kista Staðarhóls-Páls (nr. 2461). Þetta ár bættist safninu ennfremur ókeypis fyrir samskot margra manna: Ágæt eftirmynd af sextánsessu þeirri, er grafin var úr haugnum hjá Gauksstöðum við Sandfjörð í Noregi. Af keyptum gripum má nefna: Hellusöðull (nr. 2405), púns- skeið úr silfri (nr. 2477); margir aðrir góðir gripir voru keyptir þetta ár. 1884. Jóhannes Sigfússon, nú adjunkt í Reykjavík: Látúris- búinn reiði með miklu verki (nr. 2567). Gunnar Halldórsson bóndi í Skálavík: Forn hárgreiða úr beini (nr. 2582). Benedikt Jónsson á Auðnum í Þingeyjarsýslu: Forn spjótsoddur (nr. 2583). Ludvig Hansen í Reykjavík: Búningur af fornum hökli frá Sauðlauksdal (nr. 2585). Merkastir þeirra gripa, er keyptir voru til safnsins þetta ár, eru: Forn hökulkross, gullsaumaður, frá Saurbæjar kirkju á Kjalar- nesi (nr. 2539). Sprotabelti úr silfri, skarband og silfurkann;i (nr. 2573—75). Skálholtskaleikur (nr. 2596). 1) Sjá Arb. 1884—85, bls. 24-37, m. mynd. 2) Sjá Áxb. 1884, bls. 39-40, m. mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.