Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 35

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 35
35 ' Gripir fengnir Keyptir Sam- Tala gripa ókeypis gripir tals við arslok 1897 26 46 72 4433 1898 27 76 103 4536 1899 36 101 137 4673 1900 29 78 107 4780 1901 21 92 113 4893 1902 48 79 127 5020 1903 11 48 59 5079 1904 25 70 95 5174 1905 23 136 159 5333 1906 16 49 65 5398 1907 19 44 63 5461 281 819 1100 Má það heita furðu merkilegt, að gripatala safnsins skyldi á þessum 11 árum aukast um nákvæmlega 11 hundruð. Auk þessa gáfu þau Jón Vídalin konsúll og frú hans hið afar- merka og dýrmæta safn sitt af islenzkum forngripum árið 1907, sbr. Arb. 1908, bls. 56—58; er það hin mesta gjöf, er safninu nokkru sinni hefir hlotnast. Ennfremur gáfu brœðurnir Lund árið 1906 myntasöfn sin, um 2800 myntir samtals, sbr. Á.rb. 1907, bls. 48—9, og Árb. 1908, bls. 56. Yfirlit yflr þá muni, er safninu bættust árlega á þessum 11 ár- um birtist jafnan í Árb. Fornl.fél. (1898—1908), og mun því eigi þörf á að geta hér helztu gripanna, er við bættust. Á þessum árum var safnið sýnt svo sem fyr tvisvar á viku, 1 stund í senn, alt árið fyrstu 2 árin, en 1899—1905 var það sýnt þrisvar í viku (á mánud., miðv.d. og laugard., kl. 11—12) frá 1. mai til 30. sept, og síðustu tvö árin var það samkv. fyrirmælum í fjár- lögum alþingis 1905 sýnt fjórum sinnum á viku (1 stund í senn) á tímabilinu 15. júní tiJ 15. sept. og skyldi seldur aðgangur að safn- inu annan hvorn dag á sama tímabili; en þar eð brátt kom í ljós, að þetta fyrirkomulag kom ekki að tilætluðum notum, var því breytt aftur, svo sem síðar skal tekið fram. — Skýrslan hér síðar sýnir tölu þeirra, er skoðuðu safnið árlega á þessum árum. 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.