Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 25
25 úr úr silfri, úr ætt Thorlaciusa (nr. 3016), forn hökull, mjög merkur og patínudúkur frá Hitárdal (nr. 3039—40); útskorinn stóll, íslenzkur, með nafni síra Olafs Þorleifssonar á Söndum (d. 1696, nr. 3058), silfurskeiðar 2 (spænir, nr. 3076—77), olíumálverk af Ara í ögri Magnússyni og Kristínu konu hans, dóttur Guðbrandar biskups Þor- lákssonar (nr. 3108), myndir af Guðbrandi biskupi, tvær, Þorláki biskupi Skúlasyni (saumuð af Halldóru dóttur Guðbrandar biskups), Gísla biskupi Þorlákssyni og konum hans, tvær, myndir af þeim biskupunum Steini Jónssyni, Halldóri Brynjólfssyni, Gísla Magnússyni, Árna Þórarinssyni (teiknuð af Sæmundi presti Hólm), og Sigurði Stef- ánssyni, Jóni lækni Bergmann, syni Steins biskups, og Kristjáni kon- ungi fimta; allar úr Hólakirkju (nr. 3109—3121)1), fornt silfurrekið ístað úr bronzi (nr. 3169), og margir aðrir góðir gripir. 1889. Isafjarðarkirkja: Maríulíkneski og tvær málaðar myndir (altaristöflur? nr. 3210—21). Stefán sýslumaður Thorarensen á Akure.yri: Matskeið, hnífur og gaffall, saman í hylki, alt úr silfri með víravirki á sköftum, hefir fyrrum tilheyrt Stefáni amtmanni Þórarinssyni (nr. 3236). Frii Sigurbjörg Olafsdóttir í Flatey: Forn reksleggja, fundin í í svokallaðri smiðjutóft Gests Oddleifssonar (nr. 3300). Frú Jófríður Sigurðardóttir i Flatey: Reiði síra Magnúsar Snæ- björnssonar i Flatey, með árt. 1643, með miklu verki (nr. 3307). Frú Jósefína Ihorarensen í Stykkishólmi: Kristallsbikarar Bjarna landlæknis Pálssonar og Rannveigar Skúladóttur fógeta (nr. 3317— 18), o. fl. Kirkjan í Vatnsfirði: Ólafs líkneski helga, Maríu líkneski tvö og Krists líkneski (»ecce homo«, nr. 3327—30). Bjarni Daviðsson bóndi í Hlíðarhaga: Hárgreiða og hárkambur úr beini, forn (nr. 3331—32). Staðarkirkja í Grunnavík: Maríu líkneski (nr. 3340) og róðu- kross (nr. 3241). Eggert Laxdal kaupmaður á Akureyri: Gamlar vindskeiðar út- skornar (nr. 3344). Keyptir voru m. a.: Silfurskeiðar (nr. 3214, 3321, 3354), silfur- belti steypt (nr. 3316, 3336); hökull forn með merkilegum útsaumi, frá Vatnsfjarðarkirkju (nr. 3326), forn öxi og fornt spjót jarðfundin (3334—35); hálsfesti úr silfri með nisti (nr 3337), gamall útskorinn stóll íslenzkur (nr. 3342), gamall útskorinn skápur (nr. 3350). 1890. Baldvin Jónsson á Svalbarði: Gamall og merkur lár, útskorinn (nr. 3387). ') Sjá Árb. 1888-92, bls. 98-103, 1910 bls. 62.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.