Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Blaðsíða 18
18 Frú Anna Thorlacius í Stykkishólmi: Eftirmynd lítil af gamla vefstólnum (nr. 1208). Þorsteinn Þorsteinsson á Ytra Hvarfí: Hellusöðull og reiði, söfn af hnöppum og millum, og margir aðrir íslenzkir gamlir gripir (nr. 1230-1578). Pétur Jónsson í Reykjahlíð: Kertagrind tinuð, úr járni (nr. 1580). Sveinn Sveinsson búfræðingur: Drykkjarhorn o. fi. (nr. 1592—94). Þetta ár voru keyptir margir góðir gripir úr silfri: Bikar Sig- urðar landskrifara (nr. 1227), beltispör (nr. 1586 og 1620), möttul- skildir (nr. 1587 og 1610), festi (nr. 1588), deshús (nr. 1608), beltís- stokkar (nr. 1609 og 1611) o. fl. 1878. Einar Guðnason (sbr. 1876): Átta gamlir gripir (nr. 1629—36). Sigurður Vigfússon forstöðumaður safnsins: Forn spjótsoddur (nr. 1644). Margir aðrir gáfu og gripi þetta ár. Keyptir voru ýmsir góðir gripir: Fléttusaumsábreiða frá 1721 (nr. 1626), silfurskeiðar (nr. 1652, 1660), silfurhálsfestar (nr. 1661—62), hjónaskál (nr. 1676). 1879. Helgi Helgason í Vogi og Einar Guðnason gáfu báðir fornar hófhringjur úr bronzi (nr. 1696 og 1700). Snorri Pálsson á Siglufirði og Einar Guðmundsson á Hraunum gáfu báðir gamla íslenzka hnakka (nr. 1702 og 1703). Helgi Sigurðsson prestur á Melum: Altarissteinn, hurðarhringur og krossmark úr Melakirkju (nr. 1720—22). Keypt voru m. a. silfurbelti (nr. 1701, 1724 og 1725), hempu- skildir(nr. 1708), silfurkambur (nr. 1712), kistastór, járnbent (nr. 1713), silfurskeið (nr. 1718), merkur hökull frá Þingeyrakirkju (nr. 1719), rafsteinasörvi (nr. 1723). 1880. Lárus sýslumaður Blöndal á Kornsá: Kornsárf undurinn (nr. 1774—1784)1). Þorleifur prestur Jónsson í Presthólum: Skrifborð Ólafs Stefáns- sonar stiftamtmanns og Magnúsar konferenzráðs, sonar hans (nr. 1805). Jónas prestur Hallgrímsson á Hólmum: Þrír útsaumaðir gamlir reflar (nr. 1808—10). Af öðrum gripum er safninu bættust þetta ár má ennfremur nefna: Silfurbikar (nr. 1785) og fleiri gripi úr silfrí, svo sem must- arðsker (nr. 1786), deshús (nr. 1788), tóbaksdósir Boga Benediktssonar á Staðarfelli (nr. 1789), loftverksbelti (nr. 1824), útskorinn skápur (nr. 1834), vatnsdýr (vígsluvatnskanna) frá Holtastaða-kirkju (nr. 1854). Haugavaðsfundur (nr. 1837—53)2). ») Sjá Árb. 1880-81, bls. 57-64. ') Sjíi Árb. 1882, bls. 47 o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.