Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 25

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Page 25
25 úr úr silfri, úr ætt Thorlaciusa (nr. 3016), forn hökull, mjög merkur og patínudúkur frá Hitárdal (nr. 3039—40); útskorinn stóll, íslenzkur, með nafni síra Olafs Þorleifssonar á Söndum (d. 1696, nr. 3058), silfurskeiðar 2 (spænir, nr. 3076—77), olíumálverk af Ara í ögri Magnússyni og Kristínu konu hans, dóttur Guðbrandar biskups Þor- lákssonar (nr. 3108), myndir af Guðbrandi biskupi, tvær, Þorláki biskupi Skúlasyni (saumuð af Halldóru dóttur Guðbrandar biskups), Gísla biskupi Þorlákssyni og konum hans, tvær, myndir af þeim biskupunum Steini Jónssyni, Halldóri Brynjólfssyni, Gísla Magnússyni, Árna Þórarinssyni (teiknuð af Sæmundi presti Hólm), og Sigurði Stef- ánssyni, Jóni lækni Bergmann, syni Steins biskups, og Kristjáni kon- ungi fimta; allar úr Hólakirkju (nr. 3109—3121)1), fornt silfurrekið ístað úr bronzi (nr. 3169), og margir aðrir góðir gripir. 1889. Isafjarðarkirkja: Maríulíkneski og tvær málaðar myndir (altaristöfiur ? nr. 3210—21). Stefán sýslumaður Thorarensen á Akureyri: Matskeið, hnífur og gaffall, saman í hylki, alt úr silfri með víravirki á sköftum, hefir fyrrum tilheyrt Stefáni amtmanni Þórarinssyni (nr. 3236). Frú Sigurbjörg Ólafsdóttir í Flatey: Forn reksleggja, fundin í í svokallaðri smiðjutóft Gests Oddleifssonar (nr. 3300). Frú Jófrlður Sigurðardóttir í Flatey: Reiði síra Magnúsar Snæ- björnssonar í Flatey, með árt. 1643, með miklu verki (nr. 3307). Frú Jósefína Ihorarenseni Stykkishólmi: Kristallsbikarar Bjarna landlæknis Pálssonar og Rannveigar Skúladóttur fógeta (nr. 3317— 18), o. fl. Kirkjan í Vatnsfirði: Olafs líkneski helga, Maríu líkneski tvö og Krists líkneski (»ecce homo«, nr. 3327—30). Bjarni Davíðsson bóndi í Hlíðarhaga: Hárgreiða og hárkambur úr beini, forn (nr. 3331—32). Staðarkirkja í Grunnavík: Maríu líkneski (nr. 3340) og róðu- kross (nr. 3241). Eggert Laxdal kaupmaður á Akureyri: Gamlar vindskeiðar út- skornar (nr. 3344). Keyptir voru m. a.: Silfurskeiðar (nr. 3214, 3321, 3354), silfur- belti steypt (nr. 3316, 3336); hökull forn með merkilegum útsaumi, frá Vatnsfjarðarkirkju (nr. 3326), forn öxi og fornt spjót jarðfundin (3334—35); hálsfesti úr silfri með nisti (nr 3337), gamall útskorinn stóll íslenzkur (nr. 3342), gamall útskorinn skápur (nr. 3350). 1890. Baldvin Jónsson á Svalbarði: Gamall og merkur lár, útskorinn (nr. 3387). ‘) Sjá Árb. 1888-92, bls. 98-103, 1910 bls. 62. 4

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.