Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 47

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Side 47
47 fornfræði og menningu þjóðarinnar, og auðvitað þurfa góðar myndir að fylgja þeim ritgjörðum. Vér íslendingar höfum hingað til látið lítið frá oss fara í þessari fræðigrein, en verkefnið bíður mikið og það er rekið á eftir, og hefir verið og verður tekið fram fyrir höndurnar á oss, ef við sitjum lengi aðgerðarlausir enn. Vér verjum árlega tiltölulega miklu fé til skólanna, mentastofn- ana nútímans, en vér megum samt ekki spara féð við söfnin, menta- stofnanir nútíðarínnar og framtiðarinnar.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.