Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1912, Síða 60
60 6126. 7/5 6127. — 6128. — 6129. — 6130. 10/B 6131. ls/5 6132. 8/e 6133. 7/6 6134. 10/6 Sami: Ennislauf úr kopar með gagnskornu verki, steypt; vargshöfuð efst, greinar neðst; 1. 7,8 sm., br. 4,2 sm. Eins og nr. 2178. Sami: Reiðakúla steypt úr kopar; þverm. 8,5 sm. í miðju er gat og leikur þar í hnappur. Kúlan er með skrautlegum blaðagrefti að ofan. Úti við brúnina eru grafnir stafirnir H I D A (o: Helga Jónsdóttir á?). Sami: Látúnsþynna kringlótt, hvelfd, grafin haglega að ofan, rósastrengur, og utan með leturlína með lat. let. upp- h.st., sem að mestu eru af skafnir, en virðast hafa verið: HILDVR ARNA • D ■ A ÞENNAN REIDA MED RIETTV. Þynnan hefir verið notuð sem fóður undir reiðakúluna nr. 6127. Þverm. um 7,2 sm. Frá 17. öld. Sami: Upphaldahringjur af söðul-fótafjöl, steyptar úr kopar, i lögun sem þríhyrningur með hring upp af toppnum og fugli til beggja hliða, grafnar að framan; 1. (h.) 6,9 sm. Sjálfskeiðingur íslenzkur með látúnskinnum með gröfnu verki og eru stafirnir M R D á annari, en árt. 1858 á hinni. Blað og fjöður mjög svo ryðbrunnið. L. skafts- ins 10,2 sm. Fundinn í Bolholti á Rangárvöllum. Ofnplata úr járni, steypt, með mynd af konu, sem held- ur á barni á vinstra handlegg, en við hægri hlið henn- ar er arinn, sem logar á og rýkur upp af, og er með skjaldarmerkjum Danmerkur og Noregs. Fyrir neðan myndina hefir verið leturlína, sem nú er ólæsileg að svo stöddu. Stærð: h. 73, br. 68 sm. Frá Brimnesi í Skagafirði. Stundaklukka með slag- og gangverki með þeirri gerð, sem tíðkast á svonefndum Borgundarhólms-klukkum, 8 daga verk, fremur vel smíðuð, varla yngri en um 150 ára. Klukkukassinn virðist nokkuð yngri og vera íslenzkur, úr furu, með hnotviðar- og palísander-máln- ingu. Hæð 213 sm. Af Akranesi. Rennibor með hinu gamla lagi, hjól og borhald úr kop- ar og stöngin upp af úr járni, skaftið úr beyki, 1. 21 sm., þverm. hjólsins 4,8 sm., 1. stangarinnar fyrir ofan hjólið 23,5 sm. Ártal grafið á borhaldið: 1799. Fyrr- um í eigu Egils Halldórssonar á Reykjum á Reykjabraut. Brynjólfur Jónsson fornfræðingur: Jarðhnattarmynd út- skorin og máluð af gef. Þverm. 6,2 sm. Snýst á stöng

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.