Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 53
SUMTAG OG SUMTAGSSNÆLDA 57 staðar. 1 betliferðum mínum um Skaftafellssýslu á vegum byggða- safnsins í Skógum sá ég hvergi sumtagssnældu og ætlaði, að hana væri hvergi að fá, raunar að nokkru með réttu, ef að líkum lætur. Þar kom þó, að mér opnuðust dyr að þessum afkima íslenzkrar þjóð- háttasögu. Síðla hausts árið 1960 bar mig að garði Sigurþórs Úlfarssonar á Háamúla í Fljótshlíð. Þar hitti ég aldraðan málvin minn, Einar Runólfsson trésmið frá Efri-Mörk á Síðu. Bar þá á góma sitthvað varðandi gömul vinnubrögð, og upp úr kafinu kom minning um sum- tagsvinnu frá árinu 1886, þar sem spunnið var með snældunni gömlu. Ekki rek ég frekar samræðu okkar Einars, en hún leysti forvitni mína úr læðingi. Von bráðar ritaði ég Eyjólfi Eyjólfssyni hrepp- stjóra á Hnausum í Meðallandi og bað hann ásjár í þessu efni. Ég rataði þar rétta leið. Eyjólfur svaraði bréfi mínu 22. nóvember 1960 og sendi mér um leið sumtagssnældu,, sem hann hafði smíðað eftir minni. Snældan er áþekk snældum í snúningstækjum, sem sjómenn notuðu við færaspuna, að öðru en því, að hali hennar er nokkru lengri og tréhnokki í enda hans. Eyólfur segir þetta um snælduna og spunann: „Öðru máli er að gegna um sumtagssnældu, sem frekar mætti kall sveif. Ungur hjálpaði ég föður mínum til að spinna sumtag, sneri á með snældunni, en hann lyppaði fyrir. Ég man vel eftir gerð snældunnar, enda var hún lengi til á æskuheimili mínu 1 Botnum. Að spuna sumtagsins unnu tveir menn. Annar lyppaði fyrir, og var það vandameira, en hinn spann með snældunni; sneri á þráðinn jafn- óðum og lyppað var fyrir. Sá, sem sneri, var standandi og færði sig frá hinum, eftir því sem þráðurinn lengdist. Faðir minn var víst venjulega með sumtagið í húsdyrum og mun hafa brugðið sínum enda þráðarins um eitthvert hak til að taka móti þunga þráðarins og átaki spunamannsins, meðan hann lyppaði fyrir dálítinn spotta, en slakaði síðan á svo að á yrði snúið. Og þannig var haldið áfram, þar til þráðurinn þótti orðinn nógu langur, en þá var hann undinn upp á snælduna. Að því búnu var spunanum haldið áfram á nýjan leik með sama hætti, þar til snældu- hnykillinn þótti orðinn nógu stór eða þungur. Spunamaðurinn stóð og hélt uppi snældunni með vinstri hendi (nr. 1 á snældunni) og sneri með hægri hendi með skafti snældunn- ar (nr. 2), er snerist um leið í greip vinstri handar. Þráðurinn var festur í hinn enda snældunnar (nr. 3) og hnykillinn svo undinn upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.