Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Síða 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS að mestu blágrænt með rauðum listum um spjöldin, síðar hefur alt- arið verið málað einlitt grænhvítt og nú var það mórautt og þó mjög skellótt. Ég málaði altarið grænt með bleikum spjöldum og ártali. Pílárana undir kórbita málaði ég einnig bleika með grænum jöðrum. Settar voru nýjar fjalir í loftið í innanverðri framkirkju og lausir bekkir með báðum veggjum í kór. I kórnum var hengdur upp lítill ljósahjálmur, sem er annar af tveimur, sem teknir voru úr Víðimýrarkirkju er upp voru settir þeir hjálmar, sem nú eru þar. Lítill, hvítmálaður kross var festur á kirkjuburstina. Þess var áður getið, að allir fornir gripir frá Núpsstaðarkirkju séu glataðir. Þó má vera að klukkan, sem enn er þar, hafi verið komin að Núpsstað fyrir móðuharðindi. Til er á Þjóðminjasafni messuvínsflaska, skrautlaus en belgvíð flaska úr grænu gleri, sem sögð er úr kirkjunni á Núpsstað (Þjms. 7544). Þegar kirkjan var nú tekin til viðgerðar, var innan á kórþili yfir dyrum litprentað blað með tveimur myndum af Maríu mey, líklega frá síðustu öld, með dönskum texta. Loks er að segja frá tveimur legsteinum. Árið 1825 skýrði Jón Hannesson á Núpsstað Gísla Brynjólfssyni eldra frá broti af rúna- steini á Núpsstað.20) Síðar týndist það, en Hannes Jónsson fann það í bænhússveggnum árið 1937. Brotið er nú komið í Þjóðminja- safnið (Þjms. 15211). Á því stendur: her h(u)iler biorn, þ. e. hér hvílir Björn. Ekkert annað er vitað um þann Björn. I kirkjugarðinum á Núpsstað vestan við syðri kamp kirkjunnar liggur steinn á lágu leiði. Hannes Jónsson segir, að þar hafi áður sézt sex leiði hlið við hlið, og lá steinninn á nyrzta leiðinu. Var mælt, að þetta væri sérstakur grafreitur, ef til vill fyrir Rauðabergs- heimilið. Nú eru þessi leiði runnin saman í eina lága þúst. Leg- steinninn er fimmstrendur blágrýtisdrangi, 130 sm að lengd, mesta þykkt 30 sm. Letrið er mest allt á einum fletinum 20 sm breiðum og er einfalt strik umhverfis letrið, þar stendur: her :huiler :kristin: ualentinus, á öðrum fleti stendur án þess að strik sé umhverfis: Doter, þ. e. hér hvílir Kristín Valentínusdóttir. Ekki hefur tekizt að finna, hvaða kona þetta var. Til glöggvunar set ég hér lýsingu kirkjunnar í svipuðum stíl því sem gert var árið 1657: Kirkjan nú að öllu væn og nýuppgerð, 6 stafgólf alþiljuð bak og fyrir og að báðum hliðum með reisiþili og steinhellugólfi. Altari grátulaust, fjalagólf í kórnum. Bekkir um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.