Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Page 100

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Page 100
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS innst í undningunum eru sumir rúðustrikaðir, en aðrir hafa til skrauts þríhyrndar bátskorur í röðum. — Þokkalega unnið. 4. Hvorki dagsetning né ártal. 5. Áletrun engin. 6. Safnskýrslan: Stóllinn er íslenzkt smíði. Gefandi Ernst yfir- tollþjónn. Viðgerð hans annast Lassen trésmíðameistari, Amager- brogade 6. 7. Safnskýrslan:-------úr askviði og eik. (Rimlana) þrjá (við aðra bríkina) vantaði, þegar stóllinn kom. 8. Myndir úr menningarsögu Islands, mynd 25 (3). 1. 7726. Stóll úr birki. Miðfjalirnar í sætinu allt í kring eru úr eik. (Eru þær frá seinni tíma?). Setan að nokkru leyti úr furu. Kistusæti. Stuðlagrind. Eru allir stuðlarnir fjórir ferstrendir í þver- skurð, en þykktin ójöfn. Þeir eru dálítið skakkir og í þeim sveigja, sem kenna má viðnum. Brúnir lítið eitt afsneiddar. Láréttar fjalir, þrjár að framan og aftan, fjórar á hliðum, eru tappaðar í stuðlana. Þær efstu á hvora hönd ná upp fyrir se.tuna. Hún er úr fimm f jölum, sem festar eru með trénöglum í frambrúnina. Þverrimillinn í stól- bakinu liggur fast að setunni. Er hann tengdur við bakslána með fimm rimlum. Bæði þverrimill og bakslá eru töppuð í afturstuðlana. Breidd um 120. Hæð um 103. Dýpt um 50. 2. Miðfjölin í setunni nýrri. (Brúnir fjalanna báðum megin við — sem eru mjög slitnar — eru þannig sniðnar, að þar hlýtur að hafa verið lok upphaflega.) Mannslíkneskjan á framstuðlinum til vinstri er höfuðlaus og sprungin. Sú til hægri er mjög farin að láta á sjá og andlitsdrættirnir útmáðir. Ummerki eftir rimla eða líkneskjur eru milli bakrimlanna og uppi á bakslánni. Efsta umgjörðarfjöl að aftan mun vera nýrri. Dálítið maðksmoginn. Brúnbæsaður. 66. mynd. 3. Útskurður nær alls staðar á ytra borði. StuSlarnir. Efst á báðum afturstuölunum er dýrshöfuð. Vita þau bæði út og upp á við. Ginið er stórt, opið og sér í tanngarða í báð- um skoltum. Nasirnar víðar, húðin í fellingum yfir þeim. Augun teygð og sporöskjulaga og umlukt alldjúpri skoru. Hvöss en lítið eitt íbjúg eyru lafa niður með höfðinu. Úr gininu á dýrinu til vinstri skýtur upp vængjuðu kynjadýri. Það er hálslangt og hausinn svip- aður og á stóra dýrinu. Snýr það trjónunni að því. Löng tunga lafir úr munninum. Úr gini dýrsins til hægri skýtur upp hlut, sem líkist mest skóflu. Skaft hennar er sívalt og rúðustrikað og á því lágt upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.