Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Síða 106

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Síða 106
110 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 5. Áletrun engin. 6. Safnskýrslan: Islenzkur veggskápur--------Seldi hann Ernst vararæðismaður á 200 kr. Sýndur á dönsku nýlendusýningunni ár- ið 1905.--------Á að hafa staðið í Hólakirkju á íslandi á sinni tíð. --------Að sögn þess sem seldi á skápurinn að bera fangamark eða skjaldarmerki Guðbrands biskups Þorlákssonar (1542—1627), en svo virðist ekki vera. Hins vegar kann vel að vera, að hann sé gerð- ur í biskupstíð Guðbrands (1571—1627). 1. j. 1033. (X 272). Skáphurð. Gerð úr þremur furufjölum, sem rammalistar úr eik eru negldir framan á (með trénöglum). Á speld- unum tveimur er áfest skraut, líklega úr beyki. Vinstra megin á rammalistanum, sem liggur þvert yfir hurðina miðja, er lárétt skrá- argat, með sporbaugslaga messingarlaufi. Ummerki eftir lás gegnt því á bakhlið og eftir lamir hinum megin á bakhlið. Br. 35.5. H. 67.5. Þ. um 2.5. Hið áfesta skreyti um 7 mm á þykkt. 2. Lamir og lás vantar. Sums staðar brestir og flísar dottnar úr. Brúnbæsuð. Leifar af málningu í ýmsum litum. Virðist vera rauður litur, svartur, grænn, brúnn, gulur. 3. Áfesta skrautið í neðra reit er stórt spegilfangamark um- lukt tveimur áþekkum jurtateinungum, sem spretta frá blaðsveig neðst. Er það málað í mörgum litum. Bókstafirnir eru grannir og sléttir, flatir að ofan. Jurtastönglarnir eru á köflum nokkuð breiðari, eða allt að 1 sm u.þ.b. á breidd. Yfirborði þeirra hallar frá miðju að báðum brúnum. Fáeinar greinar vefjast í sívafning, aðrar enda á blaði, oddhvössu eða tungumynduðu. Efst í miðju koma stönglarnir saman og bera stórt blóm (séð frá hlið). I efra reit er hið áfasta skraut í mynd forhliðar á húsi með þremur burstum. Miðburstin, sem hefur sveigðar útlínur, er hæst þeirra og breiðust. Á mæninum er húnn. Með lóðréttum rákum er látið líta svo út sem timburþil sé á allri framhlið hússins. Ferhyrndur gluggi er í hverri burst. Fyrir neðan eru f jórir gluggar í röð. Neðst þrennar dyr og gluggi í báðum bilunum milli þeirra. Rúður í gluggunum og flöturinn undir þeim málaður í ljósgulum eða ljósrauðum lit (rúðu vantar í einn glugga). Dyragættin í miðju er hæst. Efst í henni er bogi, sem skiptist í tvennt í miðju. Niður á milli helminganna gengur pálmettulaga skrauthengill. Dyragættirnar á hvora hönd eru ferhyrndar, en efri hornin eins og afsneidd. Tveir menn eru uppi á hliðarburstunum og halla sér upp eftir ytra helmingi þekjunnar hvorum megin, um leið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.