Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Page 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Page 143
RITSTJÓRAÞÆTTIR UM ÞETTA OG HITT 1. Legsteinn Páls Stígssonar fluttur til Bessastaða. Hinn 30. maí 1960 var legsteinn Páls Stígssonar höfuðsmanns fluttur úr Þjóðminjasafninu suður að Bessastöðum. í safnið var hann fluttur 15. marz 1947, um það leyti sem gerbreytingarnar voru gerðar í Bessastaðakirkju. Hafði hann lengi áður verið múr- aður inn í norðurvegg kirkjunnar, þar sem legsteinn Magnúsar Gísla- sonar er nú (og hefur verið síðan 1947). Legsteinn Páls Stígssonar var ekki velkominn gestur í Þjóðminja- safninu, af því að hann þótti eiga heima á Bessastöðum og mis- ráðið að flytja hann nokkurn tíma þaðan á brott. Hins vegar er steinninn merkilegur gripur, hvar sem hann er, og veitt var honum viðtaka á safninu, og skráningarnúmer hlaut hann meðal gripa þess, Þjms. 13649. Þó komst hann ekki lengra en í geymslu á neðstu hæð hússins þau 13 ár, sem hann var í Þjóðminjasafninu. Foi'setinn, herra Ásgeir Ásgeirsson, hefur mikinn og virkan áhuga á kirkjunni á Bessastöðum. Meðal þess sem hann hefur látið gera kirkjunni til gagns og sóma er að flytja legstein Páls aftur á staðinn. Steinninn er nú felldur inn í suðurvegg kirkjunnar fremst og fer vel. Vonandi verður hann um kyrrt á Bessastöðum héðan í frá. Matthías Þórðarson lýsti legsteini Páls Stígssonar 1908, og er sú lýsing enn í fullu gildi: „I norðurvegg kórsins hefur verið innsettur legsteinn Páls Stígs- sonar, milli tveggja innstu glugganna. Hann er úr mógráum mar- mara, hrjúfur og ójafn, og er víða sprungið og flagnað upp úr. Hann er ferhyrndur og rétthyrndur, 192 sm að 1. (hæð) og 123 sm að br., að því er mælt verður, en múr og gólf hylur randirnar. (Steinninn er í rauninni 197—131 sm og 15 sm að þykkt). Neðst á steininum og yfir hann þveran er 25 sm breiður flötur, og á honum er áletrun- in í fimm línum með gotnesku fraktúruletri; upphafsstafirnir eru 4,5 sm að hæð, hinir smáu 3 sm. Áletrunin er svona: Paulus Stigotus Danorum ex sanguine clarus:. Justus castus/ amans religionis erat:. Thenne Pouil Stiisen koningens/ aff Danmarck beffalningsmand,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.