Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 167

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1961, Side 167
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1960 171 kona Þórbergs Þórðarsonar (keypt), útskorinn barokkskápur, mjög vandaður, gef. Þorsteinn Scheving Thorsteinsson, lyfsali, þrjár út- skornar rúmbríkur, gef. Ragnar Ásgeirsson, altaristafla úr Reykja- kirkju í Tungusveit, útskorin og frá 1682 (keypt), vígsluvatnsker úr klébergi, gef. Guðmundur Jónsson, Bjarteyjarsandi, barnavettl- 'ngar úr vaðmáli, fornir, gef. Halldór Kristjánsson, Heynesi, salút- kanóna frá Eyrarbakka, gef. Árni G. Eylands, spjótsoddur silfur- rekinn, afh. Þórður Tómasson, Skógum, gjarðarhringja frá Grana- giljum, afh. Sigurður Ævar Harðarson, Hrífunesi. — Safnaukinn verður að teljast sæmilega mikill og góður, og er gott til þess að vita, að þessi straumur heldur áfram jafnt og þétt. Vaxmyndasafnið. Gestafjöldi í Vaxmyndasafninu var 3172. Örnefnasöfnun. Ari Gíslason örnefnasafnari gekk frá og skilaði handriti að örnefnum í austurhluta Suður-Þingeyjarsýslu, þ. e. aust- an Ljósavatnsskarðs, og er þá öll sú sýsla komin að öðru leyti en því, að örnefnasafnarinn telur hugsanlegt, að ekki séu öll kurl komin til grafar í Mývatnssveit. Þá fór örnefnasafnarinn á flesta bæi í Norður-Þingeyjarsýslu og endurskoðaði handrit, sem gert hafði um þær sveitir Skúli Skúlason sumurin 1954—55. — Þess er enn fremur að geta, að Jóhannes Óli Sæmundsson fékk nokkurn styrk til að safna örnefnum í Eyjafjarðarsýslu, og er kunnugt að hann vann þar all- mikið verk, en árangri hafði ekki verið skilað um áramót. Viðhald gamalla húsa. Ekkert nýtt verkefni var tekið fyrir á þessu ári, en haldið áfram endurbótum á þeim húsum, sem þegar var hafin viðgerð á. Gengið var að öllu leyti frá Saurbæjarkirkju í Eyja- firði, settir pílárar milli kórs og kirkju, enn fremur altari og málað það sem mála þurfti. Þá var sett upphitunarkerfi í kirkjuna, og e.r blásið heitu lofti úr þró, sem til þessa var gerð undir kirkjugólfi fremst að norðan. Ljósahjáhnar og veggljós voru fengin frá Dan- mörku og eru vel við hæfi. Kirkjan er sem sagt að öllu leyti embætt- isfær, en messugerðir voru þó ekki hafnar þar um áramót. Hið stærsta, sem í var ráðizt á árinu, var að setja loftræstingar- og upphitunarkerfi í Glaumbæ í Skagafirði, mjög í sama stíl og á Grenjaðarstað nema hvað þar er engin upphitun. Því miður komst kerfi þetta ekki í gang í Glaumbæ fyrr en undir vetur, og er því ekki komin á það reynsla, en varla er ástæða til að efast um að vel muni gefast. Er það fagnaðarefni, að þessi útbúnaður skuli vera kominn í Glaumbæ, því að bærinn hefur aldrei verið varinn fyrir raka, sem sækir meira á hann en aðrar gamlar byggingar safnsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.