Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 30
34 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS kirkja notuðu sér í ríkum mæli við lækningar. Þá biður Sigurður Sig- urdrífu að kenna sér speki, og hún kennir honum sigrúnir, ölrúnir, bjargrúnir, brimrúnir, limrúnir, málrúnir og hugrúnir auk margra annarra heilræða. I þessum lærdómi er furðu margt, sem lýtur að lækningum, þar á meðal bjargrúnirnar, og er það nokkuð sérstætt, því á þeim tímum var það ekki talið karlmannsverk áð hjálpa konum í barnsnauð. Um bjargrúnirnar segir svo: „Bjargrúnar skaltu kunna / ef þú bjarga vilt / og leysa kind frá konum; / á lófa skalt þær rista / og of liðu spenna / og biðja þá dísir duga“ (9. v.). Reichborn-Kjenne- rud (Lægerádene i den eldre Edda, Kria 1922) álítur síðari helming vísunnar merkja, að rúnirnar hafi verið ristar í lófa 1 j ósmóðurinnar, sem síðan tók um úlnliði sængurkonunnar og bað dísirnar duga. Ég tel að „of liðu spenna“ merki að binda við limi, alveg hliðstætt við það, sem segir í lausn yfir jóðsjúkri konu: „skaltu taka þetta helga drottins rit og binda við hægra lær hennar fyrir ofan hné og skrifa á blað eða rista á kefli“ (Alfr. III, 88). Þegar hafður er í huga áhugi Sigurðar á fæðingarhjálp og að hann varð banamaður ormsins Fáfnis, þá vaknar sú spurning, hvort það sé tilviljun einber, að heilög Margrét varð eldspúandi dreka að bana, jafnframt því að vera góð til áheita fyrir konur með jóðsótt. Það kann áð þykja með ólíkindum, að í heiðni hafi verið heitið á Sigurð Fáfnisbana til hjálpar jóðsjúkum konum, en þess má þá minnast, að margar af hetjum Hómerskviðanna voru ákallaðar í lækningaskyni (W. A. Jayne: The healing gods of ancient civilizations, New Haven 1925, bls. 355). Meðal þeirra var Achilles, sem eins og Asklepios var einn af lærisveinum Cheirons, en hann var veiðiguð jafnframt því sem hann var afbragðs læknir. I því sambandi vaknar sú spurning, hvort Hindarfjall Fáfnismála sé ekki táknræns eðlis — fjall veiði- dýrsins, hindar — og merkir fjall, sem gott er að fara til veiða á, og að Sigdrífa væri þá líkrar náttúru og Artimes eða Diana, sem bæði var veiðigyðja og góð sjúkum til áheita, einkum þó konum í barnsnauð. En hvernig sem þessu kann áð vera háttað, þá dylst það engum, sem les Fáfnis- og Sigurdrífumál, að þar fer fram tveimur sögum. Annarsvegar eru þættir úr ævi Sigurðar Fáfnisbana, en hinsvegar kennsla í fornum, hagnýtum fræðum. Oddrúnargrátur, sem er talinn með unglegri hetjukvæðunum, segir frá því, að Borgný Heiðreksdóttir frá Mornalandi (trúlega táknrænt, land raunanna) er í barnsnauð og má eigi fæða. Það fréttir Oddrún, systir Atla Húnakonungs, sem bregður skjótt við og eins og segir í kvæðinu: „Lét hún mar fara / moldveg sléttan, / unz að hárri kom /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.