Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 53
álnir og kvarðar 57 drekahöfuð tennt mjög, en fram úr kjaftinum stendur tungan og beygist upp og aftur að grönum drekans svo að fram kemur lykkja. Hausinn með tungu er að 1. 8.3 sm, h. mest 3,5 sm og þ. 1,7 sm. Allt umhverfis er hausinn skreyttur línum og laufum. Hér á eftir verður miðað við hausinn og talað um efri og neðri brún kvarðans og kinnar. Á milli hauss og kvarða eru „hjölt“ með flötum kinnum skreyttum tíglum, en ofan á þau er skorið með samandregnu latínuletri stafirnir PHB (Filippus Bjarnason). Næst „hjöltunum" er kryppa upp úr baki kvarðans, 1. 3,6 sm. Báðar kinnar kvarðans eru talsvert kúptar, en ofan og neðan á kvarðanum eru sléttir fletir, svipað og á kvarðanum Sk. 2280, á þá eru álnirnar markaðar. Flet- irnir eru að br. 0,6 sm sá efri og 0,8 sm sá neðri. Hæð kryppunnar er 3,4 sm, hæð kvarða framan við kryppu 2,5 sm og hæð fremst, þar sem hann hefir brotnað, 1,9 sm. Þ. efst 1,6 sm og fremst við brotna endann 1,5 sm. Á móts við kvartilaskil neðri álnarinnar er kinnum kvarðans skipt í langa og mjóa fleti með 1,0 sm breiðum þver- böndum með tíglaskrauti. Eru 6 þeir öftustu óskertir, (3 hvorum megin), en 2 þeir fremstu brotnir af og týndir. 1 aftasta reit, næst hausnum vinstra megin, er fyrst laufaskrautið á kryppunni, en framan við hana er skorið í reitinn með upphafsskrif- stöfum ÁRID (þ. e. árið). Eru stafir og grunnur nokkuð skreytt; stafirnir t. d. með smákringlum o. fl. 1 næsta reit er skorinn dreki með haus ekki ólíkum hausnum fremst á kvarðanum, en drekinn er með langanisveigðan háls, vængi og sporð. Framan °g aftan drekans er nokkurt blaðaskraut við böndin. í fremsta reit (fram við brotna endann) er blómaskraut, blaða og ávaxta. Á hægri hlið kvarðans er svipaður út- skurður, en hann snýr öfugt, þannig að sé honum snúið rétt snýr haus kvarðans kjálkum upp, en ekki krúnu. 1 aftasta reit er hér fyrst blaðaskrautið á kryppunni, en bá kemur upphleypt latínuletur á smáskornum tíglagrunni MDBXCVII (þ. e. M = 1000, D = 500, B = 300, XC = 90 og VII = 7; 1897). I næsta reit er stórfiskur með tíglaskrauti á hliðum, stílfærðum uggum og sporði. Lauf eru skorin framan hans og aftan. 1 fremsta reit er blómaskraut, blaða og ávaxta likt því sem í gagnstæðum reit, en ekki eins. Neðan á hjöltunum eru 2 naglar og við þá hefst mælikvarði, sem verið hefir 1 dönsk alin, en nú eru aðeins eftir rúm 3 kvartil. Lengd þess aftasta er 15,60 sm, Þess í miðið 15,55 sm, en merkið framan þess fremsta er nú horfið. Kvartilunum er aftur skipt með nöglum í hálfkvartil, 1. 7,70 sm -— 7,90 sm. Aftasta kvartili er loks skipt í þumlunga, 1. 2,60 sm — 2,65 sm. Af hinni uppliaflegu alin eru nú eftir 15 buml., sem unnt er að mæla, 1. samtals 39,1 sm. Þá ætti alin þessi að hafa verið 62,6 sm. Á efri brún eða baki kvarðans er mörkuð önnur alin. Hún hefst við kryppuna upp úr bakinu. Alin þessari hefir verið skipt í hálfkvartil, 1. 7,20 sm — 7,30 sm. Nú er 2 mynd. Endar af kviiröum, Böövars GuÖmundssonar ofar og Huldu Bergmann Sigfúsdóttur neöar. ■— Ljósm. G. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.