Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 62
66 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS alen, þad sem á mille kann ad bera, er óriett. Þesse verdur, ad visu miklu of stutt“. Stefán Karlsson magister hefir gert mér þann greiða, áð mæla bilið á milli strikanna og reyndist það vera 13,6 sm og sam- kvæmt því verður þessi „íslendska alen“ aðeins 54,4 sm.22 Báðar þessar heimildir koma nokkurn veginn heim við kvarðann frá Skóg- um, sem var að lengd 54,2 sm, en styðja ekki þá skoðun, að notuð hafi verið alin hér á landi, sem verið hafi meðaltal álnanna í þessum flokki, eða 55,2 sm, en ýta undir þann grun, að lengd hins kvarðans, Þjms. 2970, sem er 55,9 sm, stýðjist ekki við eldri fyrirmyndir. Mér er nær að halda, að hér á landi hafi einhverntíma verið notuð alin, önnur en Hamborgaralin, sem hafi verið að lengd um 54 sm, og að alin sú, sem mörkuð er á kvarðann Þjms. 2970 og er að lengd 55,9 sm sé einfaldlega markleysa og styðjist ekki við 54 sm alinina, sem ég vil nefna Jónsalin. Magnús Már nefnir tvö dæmi um álnir með svipaðri lengd. Hann segir: „Svipað kemur og fram í ritgerð Jóns biskups um Alin og mælikvarða í ÍB 45, 4to, þar sem hann segir, að Hamborgaralin sé y2 þumlungi lengri en íslenzk alin, en hún ætti þá að vera 55,637 sm, eða aðeins styttri en það“. (Hamborgaralin 14 þuml. : 57,064 -r- 1,427 = 55,637.)23 Textinn um alin og mælikvarða er heldur óljós og raunar er ég ekki alveg viss um að þetta séu orð Jóns biskups sjálfs, því að hér er verið að skrá inntak úr bréfum hans og virðast hugleiðingar annars manns koma inn á milli. Þar segir:..að finna mismun á ýmsra þjóða alna lengd annað hvort frá Hamborgar, eða minni lands alin, sem er einum hálfum þumlungi frekari.“ Þetta skil ég svo, að ef „minni lands alin“ merkir íslenzkri alin, þá sé hún y2 þumlungi lengri en Hamborgaralin. Ennfremur segir Magnús Már framar í sömu málsgrein, eftir að hafa tekið upp eftir Jóni biskupi, áð íslenzk alin sé einum þumlungi styttri en Hamborgaralin: „Þetta er merkur vitnisburður, því hann gerir hina venjulegu innlendu alin á fyrri hluta 18. aldar um 55,2 sm eða mjög líka hinni norsku stikku, sem Steinnes telur 55,3 sm.“ Hér mun gengið út frá að Hamborgar- alin hafi verið 57,064 sm og einn þumlungur 2,853 sm, en þá kemur í ljós, að þetta er ritvilla fyrir 54,2 sm og hverfur þá allt samband við hina norsku stikku Steinness. Loks er vert að minnast þess, að Jón Árnason talar um norska alin24 og Jón Ólafsson um Lögbókaralin,25 sem séu % hlutar af Sjá- landsalin eða 53,81 sm og hafa það eftir Páli Vídalín, en þetta er á undarlegum misskilningi byggt. Páll segir í ritgerðinni Alin að lengd
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.