Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 70

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 70
74 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ekki er því að neita, að þetta er falleg útkoma og kemur vel heim við það gildi álnarinnar, sem fékkst út frá hæð meðalmanns, en sé betur að gáð, kemur í ljós, að á þessu eru helzti miklir vankantar. 1) Það er ekki víst að þeir 12 þumlungar, sem um er að ræða séu ákveð- inn hluti af alin, allt eins gæti verið um að ræða náttúrumálið ,,þuml- ungar meðalmanni í naglsrótum“ og fellur þá öll þessi hugleiðing ógild.40 2) Það er ef til vill trúlegra, að umræddur fjór'ðungur hafi verið stærri en 4,34 1. Hefði katlamálsskjólan tekið t. d. 1 fjórðung veginn af rúgi, hefði rúmmál hennar skv. sömu tölum og áður verið 6 Itr og laggarmálið 27,6 sm (það mundi svara til Jónsálnar, sem væri 55,2 sm). Hefði katlamálsskjólan hins vegar tekið mældan fjór'ðung — 10 potta forna, sem skv. upplýsingum Jóns bp. Árnason- ar voru = 9 pt. danskir, en það voru - -- 9x0,965 1 = 8,7 1 og þá væri laggarmálið 32,5 sm eða vel danskt fet. Af þessu leiðir, að ekki ber að leggja of mikinn trúnað á framanskráða lengd laggarmáls og þeirrar álnar, sem út úr því dæmi kom. Magnús Már hefir bent á, að í skinnhandriti frá fyrri hluta 14. aldar, AM 732 b 4to (Alfr. III, p. 65) sé strik, sem talið er Vi6 af hæð Krists. Hafi nú Kristur verið meðalmaður að hæð, 3(4 ísl. alin, gæti strikið gefið hugmynd um lengd álnarinnar.47 Stefán Karlsson magister hefir gert mér þann greiða, að mæla lengd striks þessa og reyndist það vera 10,3 sm. Samkvæmt því ætti meðalmaður að vera 164,8 sm að hæð og 1 ísl. alin 47,1 sm. Ef eitthvert mark á að taka á þessu striki til útreiknings á alin, ber að hafa hugfast, að skinn skreppur mjög mikið saman við þornun, en hins vegar er ekki unnt að ákveða hve mikið. I Búalögum eru oft nefnd málhrip, sem skulu vera íslenzkrar stiku í skakkhorn.48 Ljóst er, að þau voru notuð til að mæla kol, mó og ef til vill fleiri léttavöru. Nú þekkjast ekki málhrip lengur og mó- hrip munu allsjaldgæf. I Bvggðasafni Húnvetninga og Stranda- manna er eitt hrip, sem ætla má að notáð hafi verið undir mó, þar eð það er of stórt fyrir mykju (hlassið yrði of þungt), og auk þess er það með rimum, svo að mykjan mundi að nokkru glatast út á milli rimanna. Þetta hrip er 96,8 sm til 103,5 sm í skakkhorn eftir því hvernig reiknað er. Ef þetta væri málhrip einnar stiku í skakkhorn yrði helmingur stikunnar, sem er forn íslenzk alin, sama sem 48,4 sm til 51,7 sm. Ekki ber að taka mikið mark á þessum tölum, en þær eru þó innan þeirra marka, sem áður var fundið að hin forna alin væri. 1 Jónsbókarhandriti einu48 er mynd af mönnum, sem eru að prófa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.