Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 75

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 75
KRISTJÁN ELDJÁRN MYNDIR AF SKÁLHOLTSBISKUPUM Athyglisvert er, hversu fátt er til af myndum af fyrri tíðar mönn- um íslenzkum. Engar myndir eru til af ýmsum stórmennum sögu vorrar á síðari tímum, og nægir þar að nefna sem dæmi Eggert Ólafs- son og Skúla Magnússon, og er það raunar furðulegt um menn, er svo oft og lengi voru erlendis, að ekki skuli vera til af þeim myndir og ekki einu sinni frásögn um að nokkurn tíma hafi verið ger'ðar af þeim myndir. En aðalorsök myndafæðarinnar er vitanlega sú, að hér á landi voru nánast engir menn til, sem kunnu að gera manna- myndir, hér var ekkert þéttbýli og lítill jarðvegur fyrir slíka mynda- smíð. Þær fáu myndir af íslenzkum mönnum, sem til eru, munu líka flestar vera gerðar erlendis, af mönnum sem kunnu að mála manna- myndir og stunduðu það sem starfsgrein. Eini Islendingur, sem vitað er að gat málað þolanlegar mannamyndir, er séra Hjalti Þorsteins- son, prófastur í Vatnsfirði (f. 1665, d. 1754). Fyrsti íslendingurinn, sem til eru sæmilegar myndir af, er Guð- brandur Þorláksson Hólabiskup. Af honum hafa varðveitzt nokkrar myndir, m. a. í Hólakirkju, og þær sýna sterkan, persónulegan svip, svo að ætla má, að þær séu í raun og veru líkar biskupi. Guðbrandur biskup er fyrsti íslendingurinn, sem við þekkjum í sjón. I Hóla- kirkju varðveittust einnig margar aðrar myndir af 17. og 18. aldar mönnum, einkum biskupum. Það virðist hafa verið nokkuð föst regla, að biskupar létu mála af sér myndir, er þeir fóru til Kaup- mannahafnar til vígslu, og mvndirnar væru síðan hengdar upp í dómkirkjunni. Flestar þær myndir, sem í Hólakirkju voru, og raunar allar biskupamyndirnar, eru enn til, og vafalaust á steinkirkjan sjálf mikinn þátt í því. Hún var nokkuð öruggur samastaður fyrir myndir og gripi, og hún stóð óhögguð, þó að biskupsstóllinn væri lagður niður. I kirkjunni varðveittust myndir af eftirtöldum Hólabiskupum: Guð- brandi Þorlákssyni, Þorláki Skúlasyni (saumuð), Gísla Þorlákssyni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.