Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS (þó aðeins á minningartöflum), Steini Jónssyni, Halldóri Brynjólfs- syni, Gísla Magnússyni, Árna Þórarinssyni og Sigurði Stefánssyni. Allar þessar myndir eru nú í Þjóðminjasafninu, en eftirmyndir eftir flestum þeirra hafa verið látnar í Hólakirkju. Miklu minna hefur varðveitzt af myndum af Skálholtsbiskupum. Að órannsökuðu máli mætti þó virðast líklegt, að ekki hefði verið minna um biskupamyndir í Skálholti en á Hólum. Þetta þarf þó ekki að vera svo. Hitt er aftur á móti víst, að fleiri biskupamyndir voru í Skálholtskirkju en þær, sem varðveitzt hafa. Biskupamyndir í Skálholtskirkju eru fvrst nefndar í afhendingar- bókinni, sem skráð var 9. júní 1698, þegar ekkja Þórðar biskups Þor- lákssonar skilaði stað og kirkju í hendur Jóni biskupi Vídalín. Vikið er að myndunum á þennan hátt: „Biskupamyndir málaðar umhverfis framkirkjuna“ 1 Þetta ber vafalítið að skilja svo, að málaðar myndir af Skálholtsbiskupum hafi hangið hér og hvar á veggjum fram- kirkjunnar, þar sem hentugir staðir voru fyrir þær. Engin orð falla um það, af hvaða biskupum þessar myndir voru, en auk þessara mynda telur afhendingarbókin sérstaklega „spjald með krossmarki og myndum sál. M. Þórðar Þorlákssonar og Guðríðar Gísladóttur yfir stúkudyrum". Eflaust er hér átt við norðurstúkuna, og hefur þá myndin hangið yfir leiði Þórðar biskups (og konu hans síðar). Sýnilega hefur þáð ekki verið sjálfsögð venja að telja fram slíkar myndir við afhendingu dómkirkjunnar. Grafskriftir, legsteinar og myndir hefur fremur verið talið einkaeign ættingja en eign kirkj- unnar, þótt geymt væri í henni til minningar. Jón biskup Árnason hefur þó ekki talið sér biskupamyndirnar í dómkirkjunni óviðkom- andi. Hinn 2. desember 1734 skrifar hann Ólafi prófasti Gíslasyni (síðar biskupi) og segist hafa skrifað honum 28. nóvember næst- liðinn, „og bað eg yður að ljá mér frænda yðar, Mr. Runólf, eina viku eður hálfan mánuð eður hvað þáð kynni að vera, til að nýja upp nokkrar biskupamyndir hér í dómkirkjunni".2 Runólfur sá, sem biskup nefnir, er Runólfur Gíslason, er dómkirkju- prestur varð í Skálholti árið eftir, 1735, en andaðist sama ár. Hann var systursonur séra Hjalta Þorsteinssonar í Vatnsfirði og hafði lært að mála hjá honum. Því rniður vantar hið fyrra bréf Jóns biskups, 1 Afhendingarbók Skálholtsdómkirkju. 1 Þjóðskjalasafni. 2 Bréfabók Jóns biskups Árnasonar IV, bls. 350. — Báðir þeir bréfskaflar, sem hér eru birtir, eru prentaðir í Ævisögu Jóns Þorkelssonar skólameistara, Reykjavík 1910, I, bls. 199.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.