Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 101

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 101
MYNDIR AF SKÁLHOLTSBISKUPUM 105 kvað Dr. Sveinbjörn Egilsson hafa átt fyrir eina tíð, en hvað af henni hefur orðið, vitum vér ekki. Erfingjar Sveinbjarnar ættu helzt að vita það“. f tilefni af þessu skrifaði Þuríður Sveinbjarnardóttir Kúld á þessa leið, sbr. Sunnanfara I, bls. 82: „Þegar eg las ósk yðar i 1. númeri Sunnanfara um mynd- irnar og að erfingjar pabba sáluga mundu vita um mynd af Brynjólfi biskupi, þá varð eg ergileg, eins og ætíð þá mér dettur það í hug, því þær voru til bæði af honum og Finni biskupi og héngu á þilinu frá því eg man til mín, og þar til foreldrar mínir fluttu frá Bessastöðum að Eyvindarstöðum. Þá var eg 12 ára (þ. e. 1835). En þá var ekki skeytt um þetta gamla, að varðveita það, þó merkilegt - r .. 9. mynd. Vatnslitamynd, Mms. Þjms. STJf5, af óþekktum manni, en hefur stundum veriS talin af Brynjólfi bisknpi Sveinssyni, án þess aö nein verulcg rök séu fyrir því. væri, og síðan veit eg ekkert um þær. Eg heyrði aldrei um þær talað og gleymdi þeim svo eftir því sem árin liðu. Þetta voru olíumyndir og var hvorki rammi um þær né gler. Mér eru þær fyrir minni enn í dag, og svo mikið, að hefði eg verið málari, gæti eg málað þær eins og þær voru . . . Brynjólfur biskup var hvítleitur og mjög fríður". I Sunnanfara V, 1896, bls. 49, birtir svo dr. Jón Þorkelsson mynd af Brynjólfi biskupi og fylgir svohljóðandi greinargerð: „Mynd sú af Brynjólfi biskupi, er hér birtist, er gerð eftir litmynd frá 17. öld, sem frú Katrín Þorvaldsdóttir, ekkja Jóns bókavarðar Árnasonar, gaf ábyrgðar- manni Sunnanfara sumarið 1894. Er þar hár og skegg rautt og hár skorið um eyrun sem hér, en svo var hárferð biskups. Ekki var frú Katrínu ljóst, hver maðurinn væri, en ætlaði það einhvern biskup. En eg sá strax af lýsingu sagnarit- ara á Brynjólfi biskupi, að hér gat um ekkert verið að villast. Sýndi eg samt mynd- ina minnugum manni, Páli sagnfræðingi Melsteð, sem 1829 hafði séð mynd þá, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.