Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 107

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Síða 107
NY ALDURSGREINING ÚR REYKJAVlK í Árbók Fornleifaíélagsins 1967 getur dr. Krist.ján Eldjárn um aldursákvörðun eftir geislakolsaðferð á sýnishorni, sem undirritaðir tóku í um 1.85 m. dýpi við boi'un í miðbænum árið 1962, úr holu nr. 20, gerðri á lóð hússins nr. 16 við Aðalstræti. Var hér lag fornra leifa og virðist mega ætla, að um sé að ræða gólfskán. Greiningin var gerð í rannsóknarstofu Þjóðminjasafns Dana í Kaupmannahöfn og ber hún þar númerið K-940. Aldur reyndist 1340 * 100 ár fyrir árið 1950, þ. e. 610 e. Kr. ± 100 ár. Úr laginu kom viðarkolamylsna, blandin ösku, beinamulningi og jurtaleifum. Greiningin fór fram á viðarkolunum, sem líklega eru úr birki, svo og á öðrum jurtaleifum. Kolin verða talin örugg vísbending um mannavist, en jurtaleifarnar geta hafa verið eldri og hækkað aldur sýnishornsins. Nú hefur verið gerð ný geislakolsgreining á mannvistarleifum i Reykjavík og aldursgreindur höggspónn úr evrópsku lerki (sam- kvæmt umsögn Haralds Ágústssonar viðarfræðings), er fannst með- al beinaleifa og viðarkurls í mókenndu lagi við suðvesturhorn grunns- ins fyrir húsinu nr. 4 í Tjarnargötu (Steindórsprent), en hann var grafinn árið 1944. Leifar þessar voru í um 1.80 m. dýpi. Sýn- ishornið tók dr. Finnur Guðmundsson fuglafræðingur og veitti hann okkur góðfúslega leyfi til að nota viðinn til aldursgreiningar. Við sendum spóninn eðlisfræðistofnun háskólans í Uppsölum, greindi aldur hans dr. Ingrid Olsson, og er númerið U-2082. Reyndist aldur spónsins 1140 ± 70 ár fyrir árið 1950, þ. e. 810 ± 70 ár e. Kr. Okkur þykir einsætt, að mannshöndin hafi unnið viðinn, sem spónn þessi er úr, mjög snemma í byggðarsögu Reykjavíkur. Báðar aldursákvarð- anirnar styðjast við það, að helmingatími C 14 sé 5570 ár. í næsta hefti Árbókar Fornleifafélagsins verður gerð nánari grein fyrir fornminjum í Revkjavík og aldursákvörðun á þeim. Þorkett Grímsson og Þorleifur Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.