Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 113

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 113
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1967 117 Allt voru þetta einkasýningar og safninu óviðkomandi nema Sovézka bókasýningin, sem var að vísu haldin af sendiráði Sovét- ríkjanna, en með atbeina menntamálaráðuneytisins og hjálp Þjóð- minjasafnsins á margan hátt. Sérstakur sendifulltrúi kom frá Sovét- ríkjunum í tilefni af sýningunni. Allar bækurnar á sýningunni voru gefnar íslenzkum stofnunum. Átti Þjóðminjasafnið þess kost að velja úr bækur í handbókasafn sitt, en þar sem bækurnar voru flestar á rússnesku og öðrum sovétmálum, þótti ekki ástæða til að gína yfir miklu, og tók safnið aðeins um 30 bindi til sín, en öðru var skipt milli annarra stofnana með ráði menntamálaráðuneytisins. Auk ofangreindra sýninga í Bogasalnum hélt menntamálaráðu- neytið sýningu á Vínlanclslcortinu og fyUjiritum þess í anddyri safns- ins dagana 15.—30. marz. Var sýning þessi opnuð með viðhöfn að viðstöddum m. a. fulltrúa frá Yale-háskóla, sem lánaði kortið. Var það Konstantine Reichardt prófessor. Undirbúning annaðist mennta- málaráðuneytið með mikilli aðstoð frá safninu, m. a. samdi þjóð- minjavörður skýringagrein, sem gefin var út á sérstöku blaði sem sýningarskrá. Árni Gunnarsson stjórnarráðsfulltrúi sótti kortið og fylgiritin til Ósló, en Ib Kejlbo frá Konunglega bókasafninu í Kaup- mannahöfn sótti það aftur hingað, og voru ferðir þeirra með leynd, eins og krafizt var af eigendum kortsins. Meðan á sýningu stóð, voru tveir lögregluþjónar á verði yfir kortinu dag og nótt allan tím- ann. Eins og fram kemur í skýrslu síðasta árs, var þá ákve'ðið, að Þjóð- minjasafnið héldi sýningu á íslenzkri alþýðulist í Altonaer Museum í Hamborg. Strax eftir áramót var farið að velja hluti á sýning- una, en þegar til kom, þótti einsýnt, að þetta yrði óvinnandi verk nema hafa með sér mann, sem gjörla þekkti sýningarsalinn, sem nota ætti. Þjóðminjavörður hringdi því til Hamborgar og bað um að sendur yrði maður frá safninu sem fyrst. Kom Johannes Uhlen- haut, forstöðumaður tæknideildar, og vann með safnmönnunum við að veija hluti og hugsa fyrirkomulag dagana 12.—18. janúar. Reynd- ist hann úrræðagóður og vanur sýningamaður, og teiknaði hann um leið margar smámyndir til notkunar í sýningarskrá. Sýningin var opnuð með viðhöfn hinn 5. apríl. Voru þar þá staddir allmargir íslendingar, sem dvöldust í Þýzkalandi nokkra daga í hóp- ferð á vegum félagsins Germaníu. Var stillt svo til, að opnun sýn- ingarinnar bæri saman við þessa ferð, og var þjóðminjavörður með í hópnum. Menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, kom einnig til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.