Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Page 118
122 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Sigurjón Erlingsson hefur safnað örnefnum í Gaulverjabæjar- hreppi, og er því nær lokið. Eiríkur Einarsson hefur unnið að söfnun í Ölfusi. Gísli Sigurðsson í Hafnarfirði hefur nærri lokið söfnun í Selvogi. Ari Gíslason hefur haldið áfram endurskoðun á einstökum hreppum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Jóhann Bjarnason hefur annazt endurskoðun í Dalasýslu. Jóhann Hjaltason fór yfir söfn úr Sléttuhreppi. Pétur Sæmundsen skila'ði söfnum úr 7 hreppum í Húnavatns- sýslum. Jóhannes Óli Sæmundsson hélt áfram endurskoðun í Svalbarðs- strandar- og Grýtubakkahreppum." Hér fyrir utan er svo ýmislegur safnauki, sem of langt yrði upp að telja. Segja má, að endurskoðunarstarfi'ð gangi vel, svo og sú viðleitni að fylla smátt og smátt upp í þær eyður, sem enn voru eftir, en þó er því ekki að leyna, að mikið vantar á, að hér sé lokatakmarki náð. Verður að leggja kapp á að halda verkinu áfram eftir þeirri meginstefnu, sem fylgt hefur verið þessi tvö síðustu ár. Viðhald gamalla bygginga. 1 framhaldi af síðustu ársskýrslu skal fyrst frá því skýrt, að hinn 9. febr. var undirritaður sá samningur milli ríkisstjórnarinnar og eiganda Viðeyjar, að hinn síðarnefndi seldi ríkinu Viðeyjarstofu ásamt um það bil 11 hektara afmörkuðu landi kringum hana eftir mati. Var síðan skipuð matsnefnd, og lagði hún fram tillögu sína seinna á árinu. Þótti ríkisstjórninni matið of hátt og skaut málinu til yfirmatsnefndar, en um áramót var úrskurður í málinu enn ekki kominn, en talið var að hans væri þá skammt að bíða og ekki ósenni- legt, að matið lækkaði allnokkuð. En hvað sem því líður, má segja að mikill sigur hafi unnizt, er samið var um kaupin, því að þaðan af varð ekki aftur snúið. Standa nú vonir til, að hægt verði að fara að gera sómasamlega við Viðeyjarstofu, og einnig að nú komi að því, að ríkið festi einnig kaup á Nesstofu, eins og raunar hefur lengi staði'ð til. Snemma sumars var auglýst eftir mönnum til að vinna við hin gömlu torfhús, sem safnið hefur á sínum vegum og mörg þurftu á verulegum viðgerðum að halda. Réðust til þessa starfs tveir kennarar úr Reykjavík, Theodór Daníelsson og Njáll Guðmundsson, og unnu að þessu verkefni í hálfa þrettándu viku. Þykir rétt að birta hér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.