Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Side 122
126 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og var hún þá nokkuð höfð til sýnis fyrir almenning’, en enginn gæzlu- maður var þar reglulega, og er það enn óleyst vandamál, hvernig hér skuli með fara, meðan engin föst búseta er í Krýsuvík. Að lokum skal svo á það drepið að í sambandi við gömlu húsin bíða mörg vandamál úrlausnar, og verður að snúast við þeim eftir megni eins fljótt og möguleikar leyfa. Byggðasöfn. Sama upphæð og áður var á fjárlögum til að styrkja byggðasöfn við að koma upp viðunandi húsnæði, kr. 300.000.00. Að þessu sinni var upphæðinni skipt þannig, að Minjasafnið á Akureyri fékk kr. 100.000.00, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamannakr. 150.000.00, en Byggðasafn Þingeyinga kr. 50.000.00. Fer þá áð styttast í, að tvö þau fyrrnefndu hafi fengið þann byggingarstyrk, sem þeim ber, en hið síðastnefnda er á byrjunarstigi. Verður Byggðasafni Þingey- inga ætlað húsrými í sameiginlegu safnahúsi sýslunnar á Húsavík. Nokkurn þátt tók þjóðminjavörður í umræðum um skipulagningu útivistarsvæðis hjá Görðum á Akranesi og safnbyggingu þar í sam- bandi við gamla húsið, sem þar stendur og nú er notað fyrir safn- hús. Er nú þegar búið að ganga frá uppdráttum af þessu öllu, og er ætlun Akraneskaupstaðar og nærliggjandi hreppa að hefjast handa um framkvæmdir eins fljótt og tök eru á. Engan styrk hefur þetta safn fengið enn sem komið er. Stærsti viðburðurinn í byggðasafnsmálum á árinu var það, að nú var sett upp og opnað Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði, og hefur þetta safn verið lengi í uppsigl- ingu, enda óvenjulega stórt. Hefur áður verið að þessu safni vikið í ársskýrslum. Þjóðminjasafnið á þarna hákarlaskipið Ófeig í sér- stökum skála, en byggðasafnsskálinn er byggður í sambandi við hann. Auk skipsins á safnið og hefur kostað uppsetningu á stofu frá Svínavatni og baðstofu frá Syðstahvammi. Sést af þessu, áð á Reykj- um er um að ræða eins konar tvíbýli byggðasafnsins og Þjóðminja- safnsins, og því hefur það farið svo, að starfsmenn Þjóðminjasafns- ins hafa lagt mikla vinnu í að koma safninu í lag. Á þessu ári lögðu fastir starfsmenn safnsins fram um 100 daga vinnu samtals, en auk þess Guðmundur Þorsteinsson og Þórður Tómasson um 40 daga vinnu hvor. Var þessi vinna að nokkru leyti kostuð af byggðasafninu. Af hálfu Þjóðminjasafnsins vann Gísli Gestsson lengst á Reykjum og réð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.