Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1968, Qupperneq 126
130 ÁHBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og láta setja þau saman aftur hér í skálanum. Þegar inn í þau er komið, er þar allt eins og það var meðan húsin voru á sínum stað, en hér hafa þau væntanlega komizt á stað, þar sem auðveldara er að varðveita þau en verða mætti, ef þau væru áfram höfð í torfumgerð sinni. Ég vænti þess, að mörgum muni þykja gott að koma inn í þessi hús og að þau séu á sinn hátt ekki síðri fulltrúar fyrir gamla alþýðumenningu en sjálft skipið Ófeigur. Þessir þrír stóru sýningar- gripir, sem eru hver úr sinni sýslu, munu framar öllu setja svip sinn á þessa stofnun, enda hafa ekki önnur byggðasöfn upp á jafngóða hluti þessarar tegundar að bjóða. En auk þeirra eru hér að sjálfsögðu hundruð ágætra hluta. sem fólk úr öllum hreppum þessa landsvæðis hefur látið af hendi rakna við safnið, og tala þeir hver sínu máli hér í salnum. Ef ég ætti að nefna eitthvað, mundi ég segja, áð hér sé merkilega mikið af góðum tréskurði, og hér mun áreiðanlega vera betra safn af alls konar stafaílátum en á nokkru byggðasafni öðru, og er þar auðþekktur hlutur Strandasýslu. Ennfremur mætti nefna mjög gott safn af hrosshársvinnu, og hér eru inni nokkur landbún- aðartæki stór frá hestatímabilinu í íslenzkum landbúnaði, og er þó raunar ætlunin að auka þar við eftir því sem efni standa til og hús- rúm leyfir. Það er rétt, að ég geti þess hér, sem reyndar er fram komið, að atvik hafa valdið því, að Þjó'ðminjasafnið hefur ruglað reytum sínum meira saman við þetta safn en önnur byggðasöfn. Okkur var skylt að sjá að öllu leyti um skipið Ófeig og hús hans, ennfremur var það ekki á annarra færi en starfsmanna safnsins að taka ofan hin gömlu hús og láta setja þau saman aftur, og þar sem byggðasafnið hafði ekki að svo komnu máli neinn safnmann í þjónustu sinni, æxlaðist það að lokum svo, að starfsmenn Þjó'ðminjasafnsins settu allt safnið upp eins og þáð blasir nú við augum, í samráði við byggðasafnsnefndina. Hafa margir lagt hönd að því verki, en einkum ber að nafngreina Gísla Gestsson safnvörð, sem verið hefur hér lengur en nokkur annar og ráðið mestu um stórt og smátt í uppsetningunni. Þetta hefur ekki verið áhlaupaverk, eins og þeir vita bezt, sem kunnugir eru slíkum störfum, en allir munu reyndar geta skilið það, þegar þeir svipast um hér í húsinu. Handtökin eru mörg, þegar allt kemur til alls, en vinna okkar Þjóðminjasafnsmanna hér hefur verið lögð fram í þeirri full- vissu, að hér værum við að vinna fyrir það málefni, sem okkur er falið, þótt hún væri ekki í verkahring okkar í strangasta skilningi. En ég vil engan veginn segja, áð uppsetningunni sé fyllilega lokið, hér má enn margt fylla og laga, enda tekur nú byggðasafnsnefndin við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.