Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 11
GÍSLI GESTSSON 15 Det var uppslaget till ett trettioárigt dundrande kalas. Þeir Kristján urðu miklir mátar, enda sviplíkar liinar ijölþættu gáfur þeirra og áhugamál ásamt hinu efagjarna og leitandi viðhorfi gagnvart tilverunni, sem fullyrðir fátt og setur að jafnaði spurningarmerki í sviga aftan við niðurstöðurnar. Sumarið 1951 valdi Kristján Gísla sem aðstoð- armann við uppgröftinn á Bergþórshvoli og fékk hann sama ár ráðinn sem aðstoðarmann við Þjóðminjasafnið. Og þar voru örlög ráðin. Gísli vann við safnið næstu 26 árin eða eins lengi og aldurstakmörk leyfðu, síðustu sjö árin sem staðgengill þjóðminjavarðar. Eftir það var hann í stöðugum tengslum við safnið, því að hann átti ætíð ýmsum rann- sóknum og verkefnum ólokið eins og reyndin er jafnan um sívakandi og sívinnandi menn. Auk þess tóku þau Gísli og Guðrún eftir sem áður virkan þátt í innra samkvæmislífi safnfólksins eins og síðar skal vikið að. Á Þjóðminjasafninu nýttust hinir margvíslegu hæfileikar Gísla með ágætum, og það jók honum að sjálfsögðu lífsfyllingu svo að um mun- aði. Nú tók starfið sjálft hugann fanginn cinnig utan vinnutímans, og því dró á ýmsan hátt úr fyrri tómstundaiðju. Nú kom vcrkfræði- og efnafræðimenntunin að notum við t.d. jarð- vegsathuganir, mælingar og gerð afstöðuteikninga í sambandi við upp- grefti eða skoðun gamalla húsa og tóttaleifa. Gróðurfarsþekking hans kom þar líka í góðar þarfir. Efnafræðikunnáttan sagði einnig til sín við forvörslu og viðgerð safngripa úr málmi og tré og fram á síðari ár var Gísli nánast eini safnvörðurinn, sem við slíkt gat fengist af skynsamlegu viti. Hann sótti reyndar sérstakt námskeið á þessu sviði í London sumarið 1960 og hafði þá ekki komið til útlanda í þrjátíu ár. Sem ljósmyndari fékk Gísli ærinn og síaukinn starfa á safninu, enda kom hann þar upp lítilli vinnustofu. Var þar bæði um að ræða mynda- tökur við uppgrcfti og aðrar rannsóknir og ekki síður myndir af satn- gripunum sjálfum, sem ýmist þurfti að gera fyrir bókaútgefendur og aðra utanhúss aðila hérlenda og erlenda eða vegna rannsókna og skrifa safnmanna sjálfra. Dæmi um hið síðarnefnda er bókin Hundrað ár í Þjóðminjasafni, þar sem Kristján Eldjárn skrifaði textann, en Gísli átti flestar myndirnar. Hin löngu og nánu kynni við landið og sögu þess komu Gísla mikið til góða í þessu nýja starfi, en þekking hans á því sviði ásamt sögu og þjóðfræðum var mjög alhliða. Það urðu samstarfsmenn hans fljótt varir við, ekki síst þeir sem lítið höfðu annað en eitthvert háskólapróf upp á vasann. Og mikið þóttist maður öruggari með sig, ef Gísli var búinn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.