Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 37

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1984, Side 37
ÚR BYGGINGARSÖGU DÓMKIRKJUNNAR í REYKJAVÍK 41 dýrum dómum. Helge Finsen áttaði sig ekki á því hvaðan þessi sérstaka íslenska þakgerð stafaði. Hann taldi að hún gæti ekki verið komin frá Noregi því að þar ríktu hefðir fyrir vandvirknislegri þakgerðum. Helge vissi hins vegar að á þessum tíma var timbur til húsagerðar oft flutt til Islands frá Pommern og hélt hann að þakgerðin gæti verið þaðan komin.15 Reyndar hafa timburþök tíðkast bæði í Noregi og Svíþjóð frá því á víkingaöld.16 Sá munur var þó á að á íslenskum þökum var engin vatnsheld klæðning en á norskum og sænskum þökum var vatnsheld klæðning úr birkiberki (næfrum). Vel gert næfraþak var samsett úr tveim lögum trjáborða sem felld voru þétt saman með næfrum á milli. Efri borðin voru lögð með þakhallanum og yfir samskeytum borðanna voru hálfir grenibolir sem klofnir höfðu verið að endilöngu og lokuðu þeir bilinu milli borðanna. Þessi þakgerð hefur líklega verið fyrirmynd íslensku þakanna. Gallinn var bara sá að trjábörk eða annað heppilegt þéttingarefni skorti á íslandi. Til að reyna að hefta lekann voru vað- málsræmur gegnvættar í lýsi settar á milli skarsúðarborðanna en allt kom fyrir ekki: Þegar efri borðin (rennisúðin) vcrptust eða rifnuðu opn- uðust regnvatninu leiðir í gegnum þakið. En tígulsteinaþök reyndust heldur ekki vel. Við skoðunar- og mats- gerð á dómkirkjunni hinn 21. september 1803 staðfestu matsmennirnir að kirkjan væri í hörmulegu ásigkomulagi. Hlutar af timburverki kirkj- unnar og munir hennar væru grautfúnir. „Slæmt ástand hússins stafar beinlínis af þakinu", segja þeir, „því þar sem þaksteinar eru ennþá á þakinu er húsið heillegra“. í skýrslu sinni scgja þeir ennfremur: „Þak- steinarnir voru að hluta til negldir fastir og er um fimmtungur þeirra nothæfur. Hinir voru sprungnir, klofnir eða þá horfnir með öllu“. Einnig þeir telja að vegna veðurfarsins henti tígulsteinar illa. Hvass- viðrin „ýmist kljúfi steinana, eyði þeim eða feyki burt“. í bók sinni „Voyage au centre de la terre" sem ma. gerist á íslandi, segir Jules Vernc að á þaki dómkirkjunnar í Reykjavík séu tígulsteinar, sem þeytist um loftið í hvassviðrum „til verulegra óþæginda fyrir þá guðræknu". Þótt ótrúlegt megi virðast þá hefur lýsing hans verið sönn. Þegar dómkirkjunni var breytt árin 1846—47 eftir teikningu Laurits Winstrup var þakið klætt steinskífum sem voru heppilegri vegna þess að hver einstök steinskífa var negld við tréþakið. Seinna var sett báru- járn á þök allra hinna gömlu steinhúsanna, - ódýrt þakefni og ljótt sem hafði þó þann kost að þökin héldu vatni.17 Þegar konungur hafði kveðið upp úrskurð sinn þann 28. mars 1787 var strax hafist handa um efniskaup til dómkirkjunnar og birgðirnar sendar til íslands með sein- asta haustskipi það árið. f septemberbyrjun kom hið trausta skip „St.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.