Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 9
KIRKJUGARÐUR AÐ STÓRUBORG UNDIR EYJAFJÖLLUM 29 Gröf 24 Handleggir lagðir þvert yfir bol (líkl. báðir, a.m.k. örugglega sá vinstri). Lengd frá hvirfli og eins langt og leggbein sáust (að ökkla?) 137 sm. Gröf 25 Far. eftir höfuðkúpu og (efri) hluta vinstri framhandlcggjar, smávegis beina- mylsna þar sem búkur hefði átt að vera. Ganglimi vantaði, gröfin hefur e.t.v. skaddast þegar gröf 26 var tekin. Gröf 26 Far eftir höfuðkúpu, hluta af hrygg og leggjum. Mest lengd enda á milli á bcinaleifum þessum 122 sm. Sennilega sködduð við síðari gröft. Ofan á höfða- lagi virtust síðar hafa verið grafin önnur bein, óskipuleg hrúga af stórum rif- beinum, sem orðin voru að algerri mylsnu. Þessi bein voru greinilega of stór til að geta verið mannabein. Gröf 27 Far eftir líkama, ekki sást hvernig hendur höfðu legið. Lengd frá hvirfli og eins langt og leggjarbein sáust 139 sm. Gröf 28 Leifar höfuðkúpu og lítilsháttar beinamylsna þar sem líkami hefði átt að vera, sennilega sködduð. Gröf 29 Norðurbarmur og vcsturcndi grafar sáust. Beggja vegna beinalcifa mjóar rákir með trjáleifum, naglar lágu í rákunum. Ekki sáust leifar af göflum kistu, en hún getur ckki hafa verið styttri en 160 sm. Breidd kistu var um 30 cm. Gröfin getur ckki hafa verið minni en 170 X 50 sm. Stellingar handa sáust ckki. Fjarlægð frá hvirfli og eins langt og beinaleifar sáust 136 sm. I þessari gröf voru þeir hlutir sem hafa númerin 1978:6-14 í fundaskrá. Gröf 30 ílöng hola með beinamylsnu og mótaði fyrir höfuðkúpu í vesturenda. Túlkað sem gröf ungbarns. Holan var 60 sm löng en aðeins 10-12 sm breið. Viðarkola- moli lá við hvirfil.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.