Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 15
KIRKJUGARÐUR AÐ STÓRUBORG UNDIR EYJAFJÖLLUM 35 Gröf 64 Gröf var 185 sm löng og um 70 sm brcið. Framhandleggir hafa verið lagðir þvert yfir bol í mittishæð. Lengd frá hvirfli og eins langt og leggir sáust, senni- lega er það að ökklum, 151 sm. Gröf 65 Gröfin var 187 sm löng og 45-50 sm breið, þar sem hún var breiðust, vestantil. Til fóta var hún 30-40 sm breið. Framhandleggir voru lagðir þvert yfir bol í mittishæð. Lengd beinagrindar frá hvirfli fram á tær 165 sm. Grafirnar 64 og 65 rcnna að nokkru leyti saman og því ekki gott að segja nákvæmlega um breidd. Gröf 65 hefur trúlega verið tekin á eftir 65 og hefur vinstri upphand- leggur 64 sennilega færst til þá. Gröf 66 Óregluleg í laginu, horn mjög bogadregin. Lengd 107 sm, breidd 40-42 sm víðast hvar, mjókkar ögn næst endum. Framhandleggir hafa verið lagðir yfir bol í mittishæð eða rétt ofan mittis. Lengd frá hvirfli eins langt og beinaleifar sáust 97 sm. Fundaskrá Skráðir fundir ársins 1978 voru alls 75. Við nánari athugun var tveimur hlutum fargað strax. Ekki eru allir þessir hlutir úr kirkjugarðinum. Sumir eru fundnir annars staðar á hólnum en aðrir eru án staðsetningar, þ.c. þeir hafa fundist lausir einhvers staðar úti á sandinum og verður ekki í það ráðið, hvaðan þeir eru kornnir. Áður höfðu fundist á yfirborði, einkum eftir brim, nokkrir hlutir sem tengja má kirkj- unni, svo sem ritstíll úr blýi með rúnaáletrun,37 plata af smcltum krossi78 og brot úr altarissteini.39 Einnig hefur fundist í garðinum hálfur fingurhringur úr silfri. Hlutir þeir sem fundust við rannsóknina 1978 í kirkjugarðinum eru flestir brýni eða brýnisbrot og einnig naglar. Um þessa hluti er fátt að segja, þeir gefa ekki augljósar vísbendingar um aldur. í skránni scm hér fer á eftir er hlutum er fundust í kirkjugarði raðað eftir efni. Númer það er þeir fengu í fyrstu skráningu er látið fylgja, það er ártal þcss árs er hluturinn er fundinn og á cftir því einföld númeraröð frá einum. 37 Þórður Tómasson: „Vaxspjald og vaxstíll frá Stóruborg." Þrír þættir. Árbók hins íslenzka fomleifafélags 1982, bls. 106-107. 38 Þórður Tómasson: „Minjar rísa úr moldum." Landnám Ingólfs, nýtt safn 2, bls. 144. 39 Þórður Tómasson: „Brot úr byggðarsögu." Kirkjuritið 1970, bls.462.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.