Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 16
36
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Hlutir úr steini
Brýnisbrot, Stb 1978:16, úr ljósu flögubergi, 1: 5.7, br: 2.4, þ: 0.9 sm.
Brýni, Stb 1978:17, úr ljósu flögubergi, brotið í tvennt, vantar á annan enda, 1: 12.7, mest
br: 1,8, mest þ: 1.7 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:18. Lítil flís úr dökku flögubergi, sennilega úr brýni. L: 2.0, br: 1.2,
þ: 0.3 sm.
Brýni, Stb 1978:19, stórt, úr ljósu flögubergi, mikið notað, brotið úr hlið. L: 20.5, mest
br: 2.5, mcst þ: 1.8 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:24, úr stóru brýni úr ljósu flögubergi, 1: 9.0, mest br: 2.4, mest þ:
2.0 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:26, úr litlu brýni úr ljósu flögubergi, 1: 6.4, br: 1.2, þ: 0.8 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:31, úr grænu flögubergi, 1: 3.1, br: 2.9, þ: 0.9 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:32, úr ljósu flögubcrgi, I: 4.7, br: 1.3, þ: 0.8 sm.
Eldtinnumoli, Stb 1978:39, 1: 2.2, br: 1.5, þ: 1.0 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:44, úr grænu flögubergi, 1: 7.7, br: 2.7, þ: 1.0 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:45, úr ljósu flögubcrgi, I: 10.0, mest br: 1.9, mest þ: 1.5 snt.
Brýni, Stb 1978:51, líklega nærri heilt, úr dökku flögubcrgi. L: 18.2, mest br: 2.4, rnest
þ: 1.7 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:52, úr dökku flögubergi. L: 9.2, br: 2.3, þ: 1.0 sm.
Steinn með boruðu gati, Stb 1978:63, vatnssorfin grágrýtisvala, 5.5 x 5.1 X 1.1 snt.
Brýnisbrot, Stb 1978:64, úr gráu flögubergi, úr mjóu brýni, trúlega nálabrýni, 1: 6.5, br:
1.7, þ: 0.8 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:65, lítil flís úr dökku flögubergi, 1: 2.5, br: 2.1, þ: 0.2 sm.
Brýnisbrot, Stb 1978:73, úr ljósu flögubergi, I: 6.2, br: 2.0, þ: 1.7 srn.
Hlutir úr jdmi
Járnhlutur, Stb 1978:3. Járnteinn, gildastur unt miðju og nrjókkar til cnda. Brotinn í
þrennt. L: 14.2, mest br: 0.8 sm.
Brot úr járnnagla, Stb 1978:4, haus vantar, 1: 4.0 sm.
Járnnagli, Stb 1978:5, 1: 3,5 sm.
Járnnagli, Stb 1978:6, líkkistunagli úr gröf 29, tréleifar á naglanum. L: 5.2 sm.
Járnnagli, Stb 1978;7, líkkistunagli úr gröf 29, tréleifar á naglanum, 1: 4.3 sm.
Járnnagli, Stb 1978:8, líkkistunagli úr gröf 29, brotinn í tvennt, hauslaus, 1: 3.4 sm.
Járnhlutur, Stb 1978:9. Úr gröf 29, og lá innan við norðurhlið kistu. Bogið, flatt járn-
stykki, breiðast urn miðjuna, mjókkar til beggja enda, 1: 3.3, mest br. 1.4, þ: 0.6 sm.
Gæti verið blað af litlum hníf.
Járnnagli, Stb 1978:10, líkkistunagli úr gröf 29, nokkrar trélcifar á naglanum, 1: 4.4 sm.
Járnnagli, Stb 1978:11, líkkistunagli úr gröf 29, mcð nokkrum tréleifum, 1: 4.0 sm.
Járnnagli, Stb 1978:12, líkkistunagli úr gröf 29, mcð tréleifum, 1: 4.5 sm.
Járnnagli, Stb. 1978:13, líkkistunagli úr gröf 29, með tréleifum, 1: 5.1 sm.
Járnnagli, Stb 1978:14, líkkistunagli úr gröf 29, með tréleifum, 1: 4.2 sm.
Brot úr járnnagla, Stb 1978:15, kistunagli úr gröf 6, 1: 3.9 sm.
Járnhlutur ókennilegur, etv. brot úr lykli, Stb 1978:20, 1: 7.5, mcst br: 3,0, mest þ: 1.6 snt.
Brot úr járnnagla, Stb 1978:22, 1: 3,5 sm.