Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 29
SUNNUDAGUR í LANDI, SÆTSÚPA TIL SJÓS 49 ingi 19. aldar var hætt að nota sýru en í staðinn kom kaffi, kaffibætir og sykur." Kaffiinnflutningur hófst á 17. öld, en í mjög smáum stíl til að byrja með. Það varð ekki hversdagsdrykkur fyrr en eftir 1850.12 Te var enn- fremur notað um borð, þó ekki í sama mæli og kafíi. Hins vegar var teið nijög algcngt meðal breskra sjómanna, tekið upp á hcrskipum um 1790, en fyrst getið í flotasamhengi árið 1645. Neysla kaffis til sjós er fyrst nefnd 1767 og varð það smám saman mjög vinsæll sjómanns- drykkur. Útrýmdi það t.d., ásamt tei, brennivínsskömmtun á velflest- um dönskum verslunarskipum á síðustu öld.13 Smám saman settu skútukallar fram auknar kröfur um mataræði og eldamennsku. Varð algengt að útgcrðin legði til kostinn gegn aukinni hlutdeild í heildarafla skipsins.14 Jafnframt steig ný pcrsóna af alvöru fram í sviðsljósið, þ.e.a.s. kokkurinn. Frítt fæði var innleitt með reglu- gerð árið 1890, og var þar gert ráð fyrir ákveðnum vikuskammti á hvern skipverja.13 3. Matarúthlutun Með tilkomu skútanna urðu smátt og smátt breytingar á hinum hefð- bundna íslenska sjómanna- eða vermat. Skal nú leitast við að varpa ljósi á þessi umskipti og hvað þau höfðu helst í för með sér. Var hugsanlega um einhver utanaðkomandi áhrif að ræða? Og ef svo er hvaðan? Með reglugerðinni frá 1890 var formlega tekið upp fæði með alþjóð- legum blæ, og gcngið út frá vissri úthlutun til hverrar viku, eins og áður segir. Samanburður við rcglugerð um viðurværi á dönskum skipum leiðir í ljós hvaðan fyrirmyndirnar komu.16 Dönsk áhrif komu einnig frá verslunarskipum, sem stunduðu fiskveiðar við landið að sumarlagi. Raunar var íslenska mataræðið svipað því sem tíðkaðist um borð í færcyskum skútum.17 Frá 1890 til um 1930 var fæði skútukalla í sömu skorðum, en frá þessum tíma fyrirfinnast alls þrjár reglugerðir um viðurværi íslenskra skipshafna (1890, 1896 og 1901). Munur á reglugerðunum er nánast 11. Lúðvík Kristjánsson 1982: 456-470. 12. Jón J. Aðils 1919: 470; Jónas Jónasson 1961: 54. 13. Hcnningsen, H. 1977: 56-60. 14. Gils Guðmundsson 1977 IV: 159. 15. Stjórnartíðindi 1890 B: 193-195. 16. Lovtidendc for Kongeriget Danmark 1892: 852-854. 17. Sbr. Joenscn 1975: 90—92, 246. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.