Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 38
58
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
5. í Eldunaráhöld
Burtscð frá hæfni kokks og hráefni gátu eldunaráhöldin sett matar-
gerðinni ýmsar skorður. Þannig var í sumum tilvikum aðeins einn
pottur og kaffikctill um borð, að undanskilinni cldavél sem venjulega
kallaðist kabyssa (d. kabys). Sérstaklcga var þctta áberandi hjá útgerð-
um, er skiluðu litlum sem engum rekstrarafgangi.’’11 Eftirfarandi útbún-
aður virðist þó oftast hafa verið til staðar:
1. Pottur, um 1-1,5 m á hæð, til að sjóða í fisk, kjöt og kartöflur.
Stundum líka notaður fyrir súpur og grauta. Fór það mest eftir efna-
hag útgcrðarinnar.
2. Nokkuð minni pottur til að clda í grauta og súpur.
3. Kaffikctill. Einnig hafður fyrir te, cf sérstakur tckctill var ekki um
borð.
4. Stcikarpanna. Næstum aldrei notuð.
5. Kaffikvörn.
6. Pottur til að brcnna kaffibaunir í, ef það var ckki gcrt í ofninum.
7. Fiskspaði, ausa, kandístöng, trésleifar, ef til vill kartöflupottur,
smápottur cða lítill skaftpottur (kastarhola).
Þessu til viðbótar má ncfna fötu cða kassa undir kol, öskufötu, skör-
ung og fötu cða bala fyrir uppvask. Grindverk var á kabyssunni til að
koma í veg fyrir að pottarnir hrykkju fram á gólf. Þar að auki þurfti
stundum að binda þá fasta við hana í miklum sjógangi. Pottarnir voru
liafðir vcl háir svo minni hætta væri á að upp úr þeim skvcttist.
5.2 Kokkurinn
Við umfjöllun á mataræði vcrður ckki hjá því komist að bcina
sjónum að sjálfri eldamennskunni. Undir öllum kringumstæðum hefur
hrácfnið mjög mikið að scgja og getur vcrið afgerandi. Hinu cr ckki að
leyna, að sá scm tilreiðir réttina skiptir cinnig verulcgu máli varðandi
hcildarútkomuna. Og cr að því leytinu til þýðingarmikil pcrsóna.
Kunnátta, rcynsla og þekking eru þannig lykilatriði við alla matargerð,
cða ættu að vcra það. Þar að auki hefur andrúmsloftið við máltíðirnar
mikið að scgja, ckki síst í einangruðu og tilbrcytingarlausu samfélagi á
hafi úti. Skipti pcrsónuleiki kokksins hugsanlcga máli í þcssu sambandi?
50. Lúðvík Kristjánsson 1954: 68.