Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 39
SUNNUDAGUR í LANPI, SÆTSÚPA TIL SJÓS
59
Mynd 4. Eldunarpottur úr eir af Faimy, fyrstu skútu Ceirs Zoega, sem gekk til hákarla- ogfisk-
veiða frá Reykjavík 1866-1877. Ljósmynd Halldóra Ásgeirsdóttir. Þjms: 1974: 49.
Hvcrt var viðhorf manna til hans? Hafði fclagsleg staða hans c.t.v. ein-
hvcr áhrif hcr á? Hvernig var menntun skútukokka háttað? Hvaða hlut-
vcrki gcgndu þcir um borð? Hcr cr ætlunin að varpa jafnframt nokkru
ljósi á samskipti áhafnarinnar, að svo miklu lcyti scm þau spcglast í
máltíðinni.
Kokkurinn annaðist allar reglulcgar máltíðir, scm var aðallcga fólgið
í að sjóða fisk, kjöt og kartöflur, cn líka grauta og súpur. Steiking
hcyrði til algcrra undantckninga. Einnig hitaði hann kaffi og tc, nema
á nóttunni, cn þá mátti hann sofa, cnda cina vaktfría pcrsónan um borð.
Á þcssum tíma var hvorki um sérmcnntun að ræða, nc aðrar faglcgar
kröfur. Gefur auga lcið, að livcr scm cr gat orðið kokkur undir slíkum
kringumstæðum. Og þannig var það líka í raunvcrulcikanum, enda
ckki talinn nokkur vandi. Þcssi skoðun spcglast m.a. í skrítlu um
útgcrðarmann nokkurn, scm hugðist ráða óreyndan mann í starfið. Sá
taldi sig ckki nógu góðan, cn því svaraði útgcrðarmaðurinn til: „Jú, það
cr enginn vandi. Það cr bara að brúka kjaft við karlana, halda hrcinni