Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 43
SUNNUPAGUR í LANDl, SÆTSÚPA TIL SJÓS 63 stöðug uppspretta gremju og deilna. Fengju menn vitlausan bita var kokkurinn óspart skammaður og kallaður ýmsum nöfnum, s.s. skít- kokkur, eiturbrasari, kokksdrusla, sótraftur og drullubrasari, til að geta um það helsta. Uppnefni voru reyndar algengar refsiaðgerðir (social sanc- tions) gagnvart kokkum, sem óánægja ríkti með. Hcfur télagsleg staða þeirra ekki bætt úr skák og þeir staðið verr að vígi cn clla. Samt hljóta kokkar að hafa fengið mismiklar skammir eftir persónuleika hvers og eins. Venjulcga fólst árcitnin aðeins í hnjóðsyrðum, en komið gat þó fyrir að gripið var til líkamlegs ofbeldis. Og í einstaka tilfelli fengu menn útrás fyrir gremju sína með því að grýta matnum í kokkinn/'2 Óhjákvæmilega þurfti hann að bregða fyrir sig einhverjum hlífiskildi, og grcip yfirlcitt til þess úrræðis að vera nógu kjaftfor á móti. Sjálft örþrifaráðið speglast í sögunni um kokkinn, sem hvolfdi úr fullum fisk- potti á gólfið er óánægjuraddirnar voru hvað háværastar.63 Ekki cr ólík- legt að munnmæli þessi hafi sprottið upp meðal kokka. Og kannski hefur einhvern dreymt um að lirinda henni í framkvæmd á örlaga- stundu. Til þess að auðvelda fiskúthlutunina voru útbúnar málmplötur mcð mörgum götum og hengdar í pottbarminn. Mátti hafa tvær til þrjár í hverjum potti og var soðningunni raðað á eftir ákveðnu kcrfi. Höfðu vissar kojur pláss á hverri plötu og var þá léttara að þekkja bitana og þeir urðu síður sundurlausir. Sumir kokkar merktu fiskstykkin með því að linýta snæri um þau og höfðu á mismunandi fjölda hnúta/’4 Eitt af því sem vakti gremju var þegar fiskurinn var ofsoðinn, fór í mauk. Var þá kokksa kennt um og skammaður að vanda. Illdeilur í sambandi við fiskmáltíðirnar komu sjaldnar fyrir á vetrarvertíðinni, enda mikið borð- aðar kinnar og þurfti kokkurinn einungis að muna hve margar hver átti. Einnig voru gellur vinsælar á þessum árstíma. Ástæðan er sú, að á vetrarvcrtíðinni vciddist aðallega þorskur, sem aldrei var hafður til matar, nema hausinn, enda verðmætasti hluti aflans/’3 62. ÞÞ 5434: 4, 6614: 4; Morgunblaðið 18. ágúst 1985 B: 17. Um skammir sjá t.d. Þór- berg Þórðarson 1975: 7. 63. ÞÞ 5262: 4.5, 5443: 4, 5345: 4.5 (viðbót Kjartans Guðniundssonar, Stykkishólmi); StÁM. AÓG 82/12-82/20: bls. 13. í einu tilviki cr sá setn úr pottinum hvolfdi nafn- greindur. Eflaust er hér um þjóðsögn að ræða. 64. ÞIJ 5226: 4.5, 6145: 7.1; Vilhjálmur Þ. Gíslason 1945: 424. 65. ÞÞ 5262: 7.3. Sbr. Harald Sturlaugsson og Sigurdór Sigurdórsson 1977: 115 o.áfr. Skipstjóri átti lengi tilkall til gellanna, en það lagðist smám saman af og var þá öllum frjáls aðgangur að þeim.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.