Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 56

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 56
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Eins og áður greinir voru menn oftast einir við aukamáltíðirnar og stuðluðu þær því sjaldnast að bættum félagsskap um borð. Á hinn bóg- inn kunna aukamáltíðirnar að hafa skapað aukin tengsl milli vissra per- sóna, samanber það að kojufélagar glásuðu öðru hverju saman. 7. Eigin matarbirgðir Nokkrir höfðu það fyrir vana að taka með sér citthvað af matvælum á skipsfjöl, en mjög var það einstaklingsbundið og ckki almennt. Þannig telur meiri hluti heimildarmanna, að um eigin matarbirgðir, eða nesti, hafi sjaldan eða aidrei verið að ræða. Oftast var þetta smjör, kinda- kæfa (notuð sem álegg), hangikjöt og hnoðmör eða tólg. Annars konar álegg og bakkelsi þekktust aðeins í litlum mæli. Einnig kom fyrir að menn hefðu með sér púðursykur, einkum þeir sem voru iðnir við að glása. Sumir reyndu að bragðbæta smjörlíkið með því að blanda smjöri saman við það. Einn hcimildarmaður kveðst hafa tekið með sér sýróp til að hafa ofan á rúgbrauð.111 Loks má nefna, að nokkrir fengu heima- bakað brauð, kökur og flcira þess háttar hjá mæðrum sínum. Vinnan var mikil um borð og maður brenndi miklu. Oft henti það, að ég var búinn með vikuútviktina áður en aftur var viktað út. Því var það að ég tók mcð mér eftirfarandi um borð: Rúgbrauð, strau- sykur, dósamjólk og snrjörlíki. Úr þessu möndlaði ég svokallaðan hundsbclg...112 Oft voru það svcitamenn sem höfðu með sér eitthvað matarkyns að liciman. Sátu menn yfirleítt sjálfir að þessu, en þó gat skeð að öðrum væri boðið að smakka. Að öllum líkindum hefur nestið ekki haft veru- lega neikvæð áhrif á samskipti áhafnarinnar, og er þá fyrst og fremst átt við öfundsýki, meting og fleira í þeim dúr. Öðru hverju keyptu skútukallar egg af bændum á Hornströndum, en þar eru víða mikil fuglabjörg. Viðskipti þcssi voru einstaklingsbundin og oft í formi vöruskipta. Greitt var með skonroki, kexi og rúgbrauði, en einnig önglum og línu. Jafnvel gat skeð að fiskur væri látinn í skiptum. Ekki tíðkaðist að skipstjóri tæki þátt í versluninni fyrir hönd útgerðarinnar, og aflaði skipinu þannig aukalegra matarbirgða. Stundum áttu kaupin sér stað þegar sóttur var snjór til að kæla beituna 111. ÞÞ 5702: 7.7. 112. ÞÞ 5213. 7.7.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.