Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 94

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Qupperneq 94
114 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Niðurstöður og umræða Eins og fram hefur komið hér að ofan er það skoðun höfunda, að nyrsti stokkurinn hafi verið gufustokkur, en ekki vatnsleiðsla, eins og hinir stokkarnir tveir. Sterkasta röksemdin fyrir því er sú, að hann liggur til vesturs frá hvernum Skriflu upp á hólinn. Ekki voru heldur nein merki þess að vatn hefði nokkurn tíma runnið í honum. Eins og fram kom hér að ofan mun þetta vera eina gufuleiðslan sem enn hefur fundist hér á landi og er því býggingarsögulega einstakt mannvirki. Reynum nú að gefa hlutverki gufuleiðslunnar nokkurn gaum. Engar heimildir eru um að hverahiti hafi verið leiddur í stokkum eða leiðslum langar leiðir fyrir tíma þeirrar hitaveitu sem við njótum í dag og hófst 1930—40. Augljóslega er gufuleiðslan í Reykholti miklu eldri og hefur vitaskuld verið lögð í einhverjum ákveðnum tilgangi. Ekki verður í dag skorið úr um með fullri vissu hver tilgangurinn var með lagningu gufu- stokksins upp á hólinn. Verksummerkin við enda stokksins voru því miður of óljós til að óyggjandi niðurstaða fengist um hvernig umbún- aður hefði verið þar. T.d. var ekki hægt að sjá að hús hefði staðið við enda gufuleiðslunnar, eins og mátt hefði ætla. Hugsanlega hefur verið tjaldað yfir opið. Hér á eftir verður gerð nokkur grein fyrir helstu notkunarmögu- leikum gufuleiðslunnar og leitt getum að því sem helst getur komið til greina. Soðhús Hugsanlegur möguleiki á notkun gufuleiðslunnar er sá, að hún hafi verið notuð í sambandi við matargerð. Við þekkjum þess dæmi frá þessari öld, að brauð hafa verið bökuð við hverahita. Getur verið, að menn hafi soðið við gufuhita fleira en brauð hér áður fyrr, og þá jafnvel leitt gufuna inn í hús? Ymsar heimildir eru til um soðhús á miðöldum, þar sem matur var soðinn. Til dæmis má nefna eftirfarandi frásögn Kormáks sögu (1946), 4. kafla bls. 309: „Sá hann Steingerði í soðhúsi. Narfi stóð við ketil, ok er lokit var at sjóða, vá Narfi upp mörbjúga ok brá fyrir nasar Kormáki..." í öllum fornbæjum hafa verið seyðar, þ.e. holur sem matur var eldaður í. Þegar talað er um soðhús, er að öllum líkindum átt við eldhús, þar sem maturinn var soðinn yfir eldi. í dæminu hér að ofan úr Kormáks sögu er ekkert sem bendir til þess að átt sé við gufusuðu. Ekki eru heldur neinar aðrar heimildir sem geta orðið okkur að frekara liði. Það er því vafasamt að gufustokkurinn hafi tengst nokkru slíku húsi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.