Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 114
134
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Helguhóll á Gullbrekku, Saurbœjarhreppi
„Stutt fyrir sunnan gilið (Gilsárgil), og utan og ofan við bæinn, er
hóll sem Helguhóll heitir. Par er sagt að kona er Helga hét, hafl verið
grafin, og dregur hóllinn nafn af því. “2! Hálfkirkja eða bænhús var í
Gullbrekku frana á 18. öld, og sagt er að hreppurinn sena nú heitir Saur-
bæjarhreppur, hafi forðum verið kenndur við þennan bæ (Gullhrepp-
ur).22 Er því líklegt að þar hafi eitt sinn verið þingstaður eða samkomu-
staður hreppsins.
Helguhóll á Syðra-Gili, Hrafnagiíshreppi
„Ofan við túnið er kringlóttur melhóll, Helguhóllinn, en glötuð er
nú frásögnin af ástæðunni fyrir nafninu á honum,“ segir Jóhannes Óli
í Örnefnaskrá Eyjafjarðar.23
HEIMILDARRIT
Arkeologisk Hándbog, Kbh. 1979.
Bencdikt Gíslason frá Hofteigi: Smiður Andrésson og þœttir. Rv. 1949.
Eyrbyggja saga. íslenzk fornrit IV. Rv. 1935.
Helgi Hallgrímsson: „Fornhaugar og féstaðir" í Eyjafirði. Dagur 27. des. 1985.
Helgi Hallgrímsson: Fornhaugar og féstaðir í Fcllum. Múlaþing 15. árg. 1988 (í prentun).
Jóhann Skaptason: Suður-Þingeyjarsýsla vestan Skjálfandafljóts og Fljótsheiðar. Árbók
Ferðafélags íslands 1969.
Jóhannes Óli Sæmundsson: Eyfirsk örnefni (handrit).
Jón Árnason: íslenzkar þjóðsögur og œvintýri, I-V. bindi. Rv. 1961.
Jón Espólín: íslands Árbœkur. 2. prentun, Rv. 1943—1947.
Klemens Jónsson: Grund í Eyjafirði. Saga hennar I. hefti. Rv. 1923.
Kristján Eldjárn: Kuml og haugfé. Ak. 1956.
Landnámabók. Islenzk fornrit I. Rv. 1968.
Ólafur Briem: Heiðinn siður á íslandi. Rv. 1945.
Simonsen, Povl: Grundar-Helga og gravskik „að fornum sið“. Minjar og menntir. Af-
mælisrit Kristjáns Eldjárns. Rv. 1976.
Steindór Steindórsson: Lýsitig Eyjafjarðar. Akureyri 1949.
Sveinbjörn Rafnsson (útgefandi): Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. I—II. bindi. Rv.
1983.
21. Örncfni í Saurbæjarhreppi, bls. 141.
22. Jarðabók Árna Magnússonar.
23. Jóhannes Óli Sæmundsson: Eyfirsk örnefni, bls. 200.