Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 117
HARALDUR MATTHÍASSON HAUGSNES Skálmarnesfjall er þríhyrningslagað. Lengsta hliðin veit gegnt austri, að Skálmarfirði. Er hún brött, og svo er einnig norðvesturhliðin, en hún veit að Kerlingarfirði. Þriðja hliðin snýr gegnt hafi, til suðvesturs. Er þar talsvert láglendi fram af íjallshlíðinni, og eru þar fimm bæir. Eyjaklasi mikill er suðvestur af vesturhorni skagans og annar suðvestur af suðurhorninu. Suðurendinn er láglendur og nefnist Skálmarnes, mjókkar fram, og syðst nefnist hann Haugsnes. Er hóll á nesinu aust- anverðu og nefnist Haugur. Segir Laxdæla að þar sé heygður Þórður Ingunnarson og förunautar hans, en þeir fórust þar skanrmt frá landi. Fræðimcnn virðast ekki hafa veitt Haugsncsi mikla athygli. Sigurður Vigfússon minnist ekki á það í Árbók Fornleifafélagsins, ekki heldur Brynjúlfur Jónsson. Engin skil eru því gerð í útgáfu Fornritafélagsins af Laxdælu, aðeins vitnað til Kálunds, en Kálund kom þar aldrei, fór aðeins eftir lýsingu frá 1820, en hana sanrdi séra Tómas Sigurðsson í Flatey, og er hún ein af skýrslum þeim er prestar sömdu þá að boði Den kongclige Commission til Oldsagers Opbevaring og voru gefnar út 1983 með heitinu Frásögur um fornaldarleifaró Einnig er staðháttalýsing cftir Ólaf Sívertsen í sóknalýsingu lians, og er hún ein af sóknalýsingum Bókmenntafélagsins, en í henni er fátt umfram lýsingu séra Tómasar. Laxdæla segir svo frá atburðum, að Ingunn móðir Þórðar, ekkja Glúms Gcirasonar, flyzt frá Ingunnarstöðum í Geiradal vestur á Skálm- arnes. Ekki nefnir sagan bústað hennar þar, en líklcgt væri að hún hefði búið á Ingunnarstöðum, en svo nefnist einn bæjanna á nesinu suðvest- anverðu. Varð hún brátt fyrir miklurn ómaka í ránum og fjölkynngi af hálfu galdrahyskisins Kotkels og Grínru og sona þeirra, en þau voru suðureysk og höfðu setzt að á Urðum í Skálmarfirði, vafalaust þar sem nú hcitir Urðasel austan í Skálmarnesfjalli miðju. Ingunn kvartar við Þórð son sinn undan ágangi þeirra Kotkels og vill flytjast til hans. Hann fer ásamt nróður sinni við tíunda mann. Þau bera lausafé Ingunnar á skip, fara síðan til bæjar Kotkels og Grímu, og stefnir Þórður þcim 1) Frásögur um fornaldarleifar II, bls. 402-403.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.