Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 122

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 122
142 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 23. maí var opnuð í Bogasal sýningin „Hvað er á seyði?“, um eld- húsið frá fornöld og til okkar daga. Stóð sýningin til 30. september. Hallgerður Gísladóttir safnvörður annaðist gerð hennar og skrifaði sýn- ingarskrá, en Gunnar Bjarnason auglýsingateiknari setti hana upp. Sýn- ingin var opin til 11. nóvember og sóttu hana 3.525 gestir. - í sambandi við sýninguna var safnað ýmsum eldhúsáhöldum frá síðari tímum, og einnig gerði Pétur G. Jónsson við nokkrar gamlar eldavélar og aðra safngripi, sem sýndir voru þar og höfðu ekki verið í sýningarhæfu standi. í maímánuði gaf safnið út litprentað veggspjald og bækling á fjórum tungumálum þar sem sagt er í stuttu máli frá sýningum safnsins og getið opnunartíma. Bókaútgáfan Örn og Örlygur stóð fyrir, í samvinnu við Pjóðminja- safnið, myndasýningunni „íslenskt þjóðlíf í þúsund ár“, sem var um Daniel Bruun og ferðir hans um fsland. Var sýningin í Bogasal og stóð frá 21. nóv. til áramóta. Richard Valtingojer myndlistarmaður annaðist uppsetningu hennar. í desember var efnt til sýningar í forsal safnsins um rannsóknirnar á Bessastöðum og voru þar í sýniborðum ýmsir munir, sem komu.upp við gröftinn og rannsóknin skýrð í textum. Einnig lánaði Þjóðskjala- safnið gamlar teikningar af húsum á Bessastöðum. Guðmundur Ólafsson annaðist gerð sýningarinnar með aðstoð ann- arra safnmanna. Ýmisleg safnstörf Keyptar voru tvær tölvur ásamt prentara fyrir fé úr Þjóðhátíðarsjóði, til nota fyrir skrifstofu og þó einkum vegna væntanlegrar tölvuskrán- ingar safngripa. Á árinu var talsvert unnið að undirbúningi nýskipunar fastasýninga safnsins, svo og annarra breytinga innanhúss á vinnustofum og geymsl- um, en Listasafnið hóf flutninga héðan úr húsinu á árinu í hið nýja hús sitt við Fríkirkjuveg. Voru þá settar niður tvær nefndir í þessu skyni, en Hjörleifur Stefánsson arkitekt tók að sér arkitektsvinnu í þessu sam- bandi. í annarri nefndinni er þjóðminjavörður ásamt Guðmundi Ólafssyni, Lilju Árnadóttur og Hjörleifi Stefánssyni. Var á fundum nefndarinnar fjallað um breytingar á skrifstofum, geymslum safnsins svo og nauð- synlegar nýbyggingar við safnhúsið og breytingar á inngangi og aðkomu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.