Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Side 125
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNID 1987
145
venju af ýmiss konar hlutum þar á meðal mikið af fatnaði og öðrum
textílum, margt frá fyrra hluta þessarar aldar.
Aðrir gefcndur safngripa eru þessir:
Guðrún Möllcr, R., Guðmundur Erlendsson, R., Halldór Maríusson og Áslaug Guð-
mundsdóttir, Finnstungu, Jón Fcrdinandsson, Kópav., Ármann Guðnason, R., Ragn-
hciður Brynjólfsdóttir, R., Margrét Gísladóttir, Kópav., Bjarni Einarsson frá Túni, R.,
Nanna Ólafsdóttir, R., Jóhanna Kristjánsdóttir, Kirkjubóli, Þórður Tómasson, Skógum,
Guðmundur Ingólfsson, R., Sigurgeir Sigurjónsson, R., Ingibjörg Halldórsdóttir, Pat-
reksfirði, Þór Magnússon, R., Unnur Bjarnadóttir, R., Unnur og Guðfinna Bjarkadætur,
R , Jón Jónsson frá Þjórsárholti, R., Elsa E. Guðjónsson, R., Hallgcrður Gísladóttir, R.,
I’ctur G. Jónsson, Kópav., sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, R., Kristjana Þorkelsdóttir, R.,
Bókaútgáfan Iðunn, R., Ragna Blandon, R., Stcinar Bjarnason, Seltjarnarn., Grcta Líndal
og Guðmundur Árnason, Hafnarfirði, Ólöf Magnúsdóttir, Englandi, Gylfi Pálsson, Mos-
fellsbæ, Lillian Borch-Madsen, Kaupmannahöfn, Eiríkur Kristófersson, R., Hannes Pét-
ursson, Álftanesi, Guðrún Salómonsdóttir, Akranesi, Þuríður Þórðardóttir, R., Ragn-
hildur Halldórsdóttir Skcogh, Kanada, Anton Holt, R., Sigríður Guðmundsdóttir, R.,
Margrét og Sigríður Tómasdætur, R., Gerður Pálsdóttir, Hrafnagilshr., Mjöll Snæsdóttir,
R., María Gísladóttir, Mosfellsbæ, Jóhann Rafnsson, Stykkishólnri, Guðrún Kristinsdótt-
ir, Egilsstöðum, Guðbjörg Snót Jónsdóttir, R., Eirik Eylands, R., db. Kjartans Sveins-
sonar, R., Hörn Sigurðardóttir, R., Guðrún Stephenscn, R., Mcnntamálaráðuneytið, R.,
Guðmundur Pálsson, R., Rósa ívarsdóttir, R., Arndís Níclsdóttir, R., Una Ragnarsdótt-
ir, Kópav., Ingólfur Hallsson, Steinkirkju, Kristinn Jónsson, Skarði, Jón Friðjónsson,
Hofsstöðum, Búnaðarfélag Islands, R., Eiríkur Jónsson, R., Guðmundur Ólafsson, R.,
sr. Gcir Waagc, Reykholti, Kristjón Ólafsson, R., Landsbókasafn Islands, R., Þorgcrður
Kristjánsdóttir, R., Þjóðskjalasafn íslands, R., Vigdís Jónsdóttir, R., Ina Dagbjört Gísla-
dóttir, R., Svanhvít Ingvarsdóttir, Syðri-Leikskálará, Arnfríður Jónatansdóttir, R., Hall-
dór J. Jónsson, R., Guðrún Sveinbjarnardóttir, Lundúnum, Carsten Kristinsson, R.,
Björn Pálsson, R., Kristmundur Bjarnason, Sjávarborg, Anna Hclgadóttir, R., Sabin
Galleries, London, Helga. Pálsdóttir, R., Guðrún Guðmundsdóttir, Hóli, Utanríkisráðu-
neytið, R.
Myndadeild
Safnauki myndadeildar var svipaður og undanfarin ár, 58 færslur í
aðfangabók, oft mikill fjöldi í hverri. — Meðal þess sem barst að gjöf
skal nefnt: Mannamyndasyrpa, aðallega úr Skaftafellssýslum, gef. Björn
Magnússon fv. prófessor, myndaalbúm fra Alþingishátíðinni 1930, gef.
Marianne Hammarskjöld, Svíþjóð, ljósmyndasafn Ara Kárasonar blaða-
ljósmyndara frá 1945-76, gjöf hans sjálfs, myndasafn af sýningunni
Tónlist á íslandi, sem haldin var í Norræna húsinu 1985 og 86, afh. af
Menntamálaráðuneytinu, skipamyndir, viðbót við fyrri gjöf, frá Haf-
skipi hf. - Ennfremur voru keyptar á uppboði 17 gamlar prentmyndir
frá íslandi, eftir frummyndum erlendra ferðamanna. Þá jók Haraldur
Hannesson tveimur Collingwood-myndum við safn það, sem hann
afhenti í árslok 1986 og sagt var frá í síðustu skýrslu.
10