Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 127

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Síða 127
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1987 147 3.-5. ágúst sótti hún norræna ráðstefnu um þjóðbúninga í Esbo í Finnlandi og flutti þar erindi um íslenzka þjóðbúninga. í lok september sótti Elsa afmælisfund Abbegg-Stiftung í Bern og stjórnarfund og ráðstefnu alþjóðasamtaka textílfræðinga, CIETA, í Lyon, þar sem hún flutti erindi um gullsauminn frá Hólum í Þjóð- minjasafni íslands, svo og jafnframt seinni fund í stjórn Norræna bú- sýsluháskólans í Kaupmannahöfn og Helsingjaeyri. Kannaði hún enn- fremur söfn í Kaupmannahöfn og Óðinsvéum. Þá flutti Elsa frásögn í Þjóðfræðafélaginu um þær ráðstefnur, sem hún hafði tekið þátt í ytra um textílrannsóknir á árunurn 1986 og 1987 og einnig annaðist hún kynningarfund fyrir erlendar sendiráðskonur á vegum utanríkisráðuneytisins í safninu 21. janúar, en þar var sýnt myndbandið íslenzkir þjóðbúningar, sem Samstarfsnefnd um íslenzka þjóðbúninga lét gera. Húsverndardeild Tungufellskirkja var tekin á fornleifaskrá, en eigendur Tungufells og þar með kirkjunnar, sem var bændakirkja, gáfu safninu hana með öllum búnaði með bréfi 23. ágúst. Var þá flutt messa í Tungufellskirkju, en kirkjan er nú aflögð sem sóknarkirkja. Hún var reist árið 1857 og er að miklu leyti óbreytt nema hvað gluggum hefur verið breytt og nú hefur kirkjan lengi verið járnklædd. í henni eru tvær fornar kirkjuklukkur, kollumyndaðar, og altari, prédikunarstóll og umgerð um altaristöflu eftir Ófeig Jónsson í Heiðarbæ. Áformað er að gera við kirkjuna og láta hana síðan standa á sínum stað og má að sjálfsögðu nota hana framvegis til helgiathafna, eftir því sem ástæða þykir til. f Tungufelli er kirkja komin þegar um 1200. Haldið var áfram viðgerð vörugeymsluhússins á Hofsósi og annaðist það Hafsteinn Lárusson. Var lokið að mestu viðgerð neðra hlutans, sem gerður er úr stokkum, og gluggar settir í og húsið þar næst tjargað. Á Skipalóni var haldið áfram viðgerð smíðahússins og einnig búið í haginn fyrir viðgerð íbúðarhússins gamla og margt lagfært utanhúss. í janúar var gert allverulega við gamla bæinn á Burstarfelli, hlaðnir upp veggir og þekjur á skemmum, búri og hlóðaeldhúsi og einnig var gert við fjósið. Rafall í hitablásara, sem verið hafði bilaður um nokkurt skeið, var endurnýjaður. Umsjón með viðgerðinni hafði Guðrún Krist- insdóttir minjavörður fyrir hönd safnsins. Búðakirkja á Snæfellsnesi var endurvígð 6. september eftir gagngera viðgerð og flutning um set. Kirkjan er upphaflega reist 1848 og nú var hún færð í búning sem líkastan þeim, sem hún liafði þá. Kirkjan er ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.