Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 134
154
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
Miðdalskirkja í Laugardal kr. 90 þús.
Knappstaðakirkja í Stíflu kr. 90 þús.
Egilsenshús í Stykkishólmi kr. 90 þús.
Kúldshús í Stykkishólmi kr. 90 þús.
Að auki var svo veitt sérfræðiaðstoð við viðgerðir margra þessara
húsa og ýmissa annarra og er sá kostnaður ekki talinn hér.
Nefndin veitti styrk til komu og námskeiðshalds tveggja Svía, Sven
Olov Hjort og Ejnar Brydolf, sérfræðinga í málun gamalla húsa.
Þjóðhátíðarsjóður
Safnið fékk 1.250 þús. kr. af fastri fjárveitingu sjóðsins og var þessu
fé varið í eftirtalin verkefni:
Til fornleifarannsókna á Stóruborg kr. 600 þús
Til viðgerðar Krýsuvíkurkirkju kr. 100 þús
Til kaupa á tölvu og prentara til skráningar
fornleifa og safngripa kr. 550 þús
Prentuð fræðirit safnmanna
Árni Björnsson: Hrœranlegár hátiðir. Reykjavík 1987.
Sami: Eldbjörg. Árbók 1986.
Elsa E. Guðjónsson: Um laufabrauð. Er orðabók Jóns Ólafssonar frá
Grunnavík elsta heimild um laufabrauð? Árbók 1986.
Sama: Nytjavefnaður og listræn textíliðja á íslandi á miðöldum. Hugur og
hönd, 1987.
Sama: Næst þegar þið Jleygið gömlu dóti. Ávarp flutt 12. júní á 21. lands-
þingi Kvenfélagasambands íslands á Egilsstöðum 11 . — 14. júní 1981. Húsfreyj-
an, 38.
Sama: Traditionella skinnkláder pá Island. Hemslöjden, 2, 1987.
Sama: Paulus og pinseundret. Iconographisk post, 3, 1987.
Sama: A Many-Coloured Web. Women and Textiles in Mcdieval Iceland.
Atlantica, Summer 1987.
Guðmundur Ólafsson: Ljósfæri og lýsing. íslensk þjóðmenning, I.
Sami: Þingnesby Elliðavatn: The First Local Assembly in Iceland? Pro-
ceedings of the Tenth Viking Congress. Universitetets Oldsaksamlings
Skrifter. Ny rekke. Nr. 9.
Hallgerður Gísladóttir: Máltíðaskipan og hversdagsmatur á málum hjá
íslensku sveitafólki. Morgunblaðið 20. og 27. nóv. 1987.
Sama: Manngerðir hellar. Áfangar, desember 1987.
Sama: Hvað er á seyði?, sýningarskrá.