Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 134

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 03.01.1987, Page 134
154 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Miðdalskirkja í Laugardal kr. 90 þús. Knappstaðakirkja í Stíflu kr. 90 þús. Egilsenshús í Stykkishólmi kr. 90 þús. Kúldshús í Stykkishólmi kr. 90 þús. Að auki var svo veitt sérfræðiaðstoð við viðgerðir margra þessara húsa og ýmissa annarra og er sá kostnaður ekki talinn hér. Nefndin veitti styrk til komu og námskeiðshalds tveggja Svía, Sven Olov Hjort og Ejnar Brydolf, sérfræðinga í málun gamalla húsa. Þjóðhátíðarsjóður Safnið fékk 1.250 þús. kr. af fastri fjárveitingu sjóðsins og var þessu fé varið í eftirtalin verkefni: Til fornleifarannsókna á Stóruborg kr. 600 þús Til viðgerðar Krýsuvíkurkirkju kr. 100 þús Til kaupa á tölvu og prentara til skráningar fornleifa og safngripa kr. 550 þús Prentuð fræðirit safnmanna Árni Björnsson: Hrœranlegár hátiðir. Reykjavík 1987. Sami: Eldbjörg. Árbók 1986. Elsa E. Guðjónsson: Um laufabrauð. Er orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavík elsta heimild um laufabrauð? Árbók 1986. Sama: Nytjavefnaður og listræn textíliðja á íslandi á miðöldum. Hugur og hönd, 1987. Sama: Næst þegar þið Jleygið gömlu dóti. Ávarp flutt 12. júní á 21. lands- þingi Kvenfélagasambands íslands á Egilsstöðum 11 . — 14. júní 1981. Húsfreyj- an, 38. Sama: Traditionella skinnkláder pá Island. Hemslöjden, 2, 1987. Sama: Paulus og pinseundret. Iconographisk post, 3, 1987. Sama: A Many-Coloured Web. Women and Textiles in Mcdieval Iceland. Atlantica, Summer 1987. Guðmundur Ólafsson: Ljósfæri og lýsing. íslensk þjóðmenning, I. Sami: Þingnesby Elliðavatn: The First Local Assembly in Iceland? Pro- ceedings of the Tenth Viking Congress. Universitetets Oldsaksamlings Skrifter. Ny rekke. Nr. 9. Hallgerður Gísladóttir: Máltíðaskipan og hversdagsmatur á málum hjá íslensku sveitafólki. Morgunblaðið 20. og 27. nóv. 1987. Sama: Manngerðir hellar. Áfangar, desember 1987. Sama: Hvað er á seyði?, sýningarskrá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.