Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 11
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 15 Sigurðssonar (f. 1879, d. 1952) bónda í Heynesi í Innri-Akraneshreppi og konu hans Sesselju Árnadóttur (f. 1888, d. 1964), en sonur Kristjáns, Hall- dór bóndi í Heynesi frá 1952, gaf safninu hann 1959.M Vefstólinn smíðaði Jón Sigurðsson smiður frá Krísuvík (f. 1870, d. 1953) sem bjó á Akranesi frá 1898, lengst af á Vindhæli. Auk vefstólanna sem nú voru taldir var, samkvæmt varðveittri ljósmynd, vefstóll af þessari gerð á Horni á Horn- ströndum árið 1927, en hann hafði smíðað þjóðhaginn Stígur Stígsson bóndi þar (f. 1832, d. 1899).M Annar svipaður var á Keldum á Rangárvöll- um á fyrri hluta 20. aldar; sést hann að hluta á teikningu af baðstofunni þar á bæ (8. mynd).w Trúlega er hann sá hinn sami og Þjóðminjasafn ís- lands keypti vorið 1947 ásamt mörgum öðrum munum úr búi Skúla Guð- mundssonar óðalsbónda (f. 1862, d. 1946w), en stóllinn mun enn varðveitt- ur að Keldum. Eldri vefstólum mun oft hafa verið breytt til yngri gerðar um og eftir aldamótin 1900; er raunar vitað dæmi þess þegar um 1890.M Þótti fara minna fyrir þeim,”' en erfiðara var að binda upp að neðan eftir breyting- una,k' og óhægara að færa framó Önnur breyting frá eldri gerðinni var sú 9. mynd. Gunnar Hinriksson vefari í vefstóli sínum á elli- heimilinu í Reykjavík. Vefstóll- inn er með standandi slagborði og slöngurif milli og að hluta fyrir ofan kjálka (kinnar). Hann er varðveittur í Þjóðminjasafni íslands, Þjms. 12153. Ljósmynd: eftirtaka, Þjóðminja- safit íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.