Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 24
28 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS 16. Jón Jónsson, Skúli Magnússon landfógeti 1711-1911 (Reykjavík, 1911), bls. 61-62; Sjkúli] Mjagnússon] (1785), bls. 158; Bjaldvin] Ejinarsson] (1831), bls. 98; og Þorkell Jóhannes- son (1943 a), bls. 469. 17. Sjkúli] M[agnússon] (1785), bls. 158. 18. Bogi Benediktsson, I (1881-1884), bls. 124. Jón Jakobsson (1951), bls. 48, neðanmáls. Þor- kell Jóhannesson (1966), bls. 96. Sbr. ÍÆ, III (1950), bls. 59-60. í Jón Jónsson, „íslenzkar iðnaðartilraunir," Eimreiðin, I (Kaupmannahöfn, 1895), bls. 20, segir svo: „Á árunum 1741-46, er biskupslaust var á Hólum, hafði Skúli umsjón með stólnum. Gjörði hann þar ýmsar umbætur og ljet meðal annars reisa nýjan vef, sniðinn eptir útlendum vef, er Jón sýslum. Benediktsson á Rauðaskriðu hafði undir hendi. Höfðu menn til þess tíma eigi haft önnur tæki til ullarvinnu en snældu og kljávef, og var það Skúli sem mest og bezt gekkst fyrir því að teknir voru upp skotrokkar og vefir eptir hinu nýja sniði." í Jón Jónsson, „Skúli landfógeti Magnússon og ísland um hans daga," Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju, III (Kaupmannahöfn, 1902), bls. 22, segir um sama efni: „Hann [Skúli] hafði vakandi auga á öllum umbótum, og er hann varð þess vís, að tekinn var upp nýr vefur með nýju lagi í Skálholti í stað gamla kljávefsins, varð hann sér óðar úti um vef til Hólastóls með hinu nýja lagi og lét vinna mikið í honum. Það var fyrst ári eptir að hann hann lét setja upp annan samkynja að heimili sínu á Ökrum." Samkvæmt framangreindu sagði Jón Jónsson 1895 að Jón Benediktsson á Rauðaskriðu hafi haft útlendan vef (þ. e. vefstól) sem Skúli hafi látið reisa vef eftir; 1902 nefndi hann ekki Jón á Rauðaskriðu í þessu sambandi. En eins og áður er fram komið, sjá supra, 11. tilvitnun, er Skúli sjálfur heimildarmaður um að hann hafi fengið sinn fyrsta vefstól frá Þórði Þórðarsyni á Háfi 1743. 19. Hafði Magnús lögmaður, síðar amtmaður, látið reisa bæinn, mesta ríkisgarð á öllu ís- landi, sjá Kristján Eldjárn, Hundrað ár í Þjóðminjasafiti (Reykjavík, 1962), 6. kafli. Frá 1761-1766 bjuggu þar hjá honum Sigríður einkadóttir hans og eiginmaður hennar, Ólaf- ur Stephensen, síðar stiftamtmaður (g. 1761). Eru nafndrættir þeirra hjóna, O S S og S M D, efst á myndinni fyrir miðju, og líklegast er myndin frá því eftir að Ólafur eignað- ist jörðina eftir lát tengdaföður síns en fyrir 1769 þegar bæjarhús öll nema kirkjan og tvær skemmur brunnu til grunna, sjá Sigurður Guðmundsson, Skýrsla um Forngripasafn ístands í Reykjavík, II. 1867-1870 (Kaupmannahöfn, 1874), bls. 62-66; og Jón Helgason, Öldin átjánda. Minnisverð tíðindi 1761-1800 (Reykjavík, 1961), bls. 40 og 52. 20. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 159; hann getur ekki um þjóðerni Ritter. í skýrslu Magnúsar Gíslasonar frá 1751 um vefjarsmiðjuna á Leirá, prentaðri sem fylgiskjal í Jón Jónsson, Skúli Magnússon landfógeti (Reykjavík, 1911), bls. 334-344, er Ritter vefari víða nefndur, á einum stað, bls. 341, sem „Mester Ritter;" þar kemur ekki fram að heldur hverrar þjóðar hann var. Magnús Ketilsson, Stiftamtmenn og amtmenn á íslandi 1750 til 1800 (Reykjavík, 1948), bls. 62, segir að Ritter vefari hafi verið þýskur; sömuleiðis Jón Jakobsson (1951), bls. 47, sem raunar skrifar nafn hans Ryther og segir hann þýskan dúkvefara. í „Æfisögubrot Sveins Þórðarsonar," Blanda. Fróðleikur gamall og nýr, II. Sögurit, XVII (Reykjavík, 1921-1923), bls. 297; og [Þórarinn Sveinsson], „Um Magnús amtmann Gíslason, Ólaf stiptamtmann o. fl.," ísienzkir sagnaþættir, I. Sérprentun úr Þjóð- ólfi 1898-1901 (Reykjavík, 1901), bls. 6, er Ritter enn nefndur og sagður þýskur; sbr. Inga Lárusdóttir (1943), bls. 171. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 471, telur að Ritter hafi verið danskur vefmeistari; hann getur ekki heimildar og má vera að um prentviilu eða pennaglöp hafi verið að ræða. 21. Jón Jónsson (1911), bls. 343, í skýrslu Magnúsar lögmanns Gíslasonar 1751, Lbs. 20 fol., bls. 102. [Þórarinn Sveinsson] (1901), bls. 6. „Æfisögubrot Sveins Þórðarsonar," (1921- 1923), bls. 297. Sjá einnig infra, í kaflanum „Vefarar og vefkonur." 22. Jón Jónsson (1911), bls. 97-98. S[kúli] M[agnússon] (1785), bls. 158. B[aldvin] E[inars- son] (1831), bls. 98. Þorkell Jóhannesson (1943 a), bls. 471 og 477.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.