Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 29
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI 33 Brandur Pétursson og var sagður 44 ára, sjá Manntal á íslandi árið 1703 (Reykjavík, 1924- 1947), bls. 298. Er það elsta heimild sem þekkt er um karlmann með slíkt starfsheiti á ís- landi, sjá Elsa E. Guðjónsson, í kaflanum „íslenskur vefstaður," hluta af „Þættir um ís- lenska textíliðju frá landnámi til loka nítjándu aldar," handrit, 1989-1991. 79. BSK 110; upplýsingar ásamt mynd í bréfi til höfundar frá Sigríði Sigurðardóttur 31.3.1992. 80. Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, S 168. Samkvæmt upplýsingum frá Þórði Tómassyni 10.9.1990, sem jafnframt benti höfundi á heimild um Runólf í Björn Magnússon, Vestur-Skaftfellingar 1703-1966,1-IV (Reykjavík, 1970-1973), III, bls. 303-304. Þess má geta að Þórður Tómassson upplýsti við sama tækifæri, og aftur 26.4.1994, að til væri í einkaeign í Hlíð í Skaftártungu vefstóll með þessari gerð, smíðaður af Jóni Jóns- syni í Heiðarseli á Síðu um 1840-1850; hefði hann verið einbreiður í upphafi, en var breikkaður um 1930. 81. Safnnr. 1959:44. Upplýsingar veittar af Gunnlaugi Haraldssyni safnstjóra 30.4.1994. Um Kristján Sigurðsson bónda í Heynesi sjá Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guð- mundur Illugason, Borgfirzkar æviskrár, VII (Akranesi, 1985), bls. 200-201. 82. Um Jón Sigurðsson smið á Vindhæli sjá idem, Borgfirzkar æviskrár, VI (Akranesi, 1979), bls. 242-243. 83. Ljósmynd af vefstólnum var tekin af Hans Kuhn í söfnunarferð hans á íslandi 1927, og er nú varðveitt í safni hans í Hamburgisches Museum fúr Völkerkunde, Hamborg. Sam- kvæmt upplýsingum frá Guðrúnu Ásu Grímsdóttur sem gerði höfundi aðvart um myndina, birtist hún í Guðrún Ása Grímsdóttir, Ystu strandir norðan Djtips. Árbók Ferða- félags íslands 1994 (Reykjavík, 1994), bls. 174. Um Stíg á Horni sjá Þórleifur Bjarnason, Hornstrendingabók (Akureyri, 1943), bls. 85-94; (2. útg.: (Reykjavík, 1983), bls. 190-204.) 84. Ótölusett teikning eftir Helgu Skúladóttur í riti hennar Rangárvellir 1930. Lýsing lands- lags, jarða og búenda, uppdrættir bæjanna, m. m. (Reykjavík, 1950); sbr. Vigfús Guðmunds- son, Keldur á Rangárvöllum (Reykjavík, 1949); myndin er einnig ótölusett þar. Sbr. infra, 142. tilvísun. 85. ÍÆ, V, bls. 490. Enn skulu nefndir tveir íslenskir vefstólar með yngra laginu; er annar í Byggðasafni Dalamanna að Laugum, BSD 131, úr búi séra Jóhannesar L. L. Jóhannes- sonar á Kvennabrekku (f. 1859, d. 1929), hinn er í Byggðasafni Vestfjarða á ísafirði, BSV 253, úr eigu Þórdísar Egilsdóttur (f. 1878, d. 1961), hannyrðakonu þar, að því er segir í textum með vefstólunum. Var höfundi ókunnugt um þessa tvo vefstóla þar til eftir að grein þessi var komin í próförk. 86. ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879). Sbr. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j), bls. 24. 87. ÞÞ: 1249,1966. J. J. L., Austur-Húnavatnssýslu (f. 1879). 88. Sigrún P. Blöndal, (1932[-1945j), bls. 24. Þar segir: „Til eru vefstólar enn af þessari gerð hjer á landi [þ. e. með slöngurif ofarlega að aftan í vefstólnum, milli kjálkanna. Innskot höf.] og eru allgóðir. En seinna var þeim breytt, að minnsta kosti á Austurlandi, og slöngurifurinn færður niður í sömu hæð og voðmeiðurinn. Sú breyting var, að jeg held, til hins verra, því það gerði erfiðara að binda upp að neðan". Árið 1918 hafði sami höf- undur, sbr. idem, „Um heimilisiðnað," Hlín, II (Akureyri, 1918), bls. 74, lýst íslenskum vefstólum sem hér segir: „Vefstólarnir íslensku eru yfirleitt mestu gallagripir, erfitt að vefa í þeim, skakkir og illa gerðir, og er varla að vænta að nýtileg voð verði í þeim ofin. Þeir eru aðeins gerðir fyrir fjór-skeftan vefnað, og að fjölga sköftum og skammelum í þeim, svo vefa megi fleir-skeftan vefnað, er hið mesta neyðarúrræði. Stundum hefur verið breytt lagi á þeim, en líklega hefur það oftar verið til hins verra. Svo er það þar sem jeg þekki til." 89. ÞÞ: 1252,1966. B. M., Árnessýslu (f. 1877). 90. ÞÞ: 1261,1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.