Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 29
UM VEFSTÓLA OG VEFARA Á ÍSLANDI
33
Brandur Pétursson og var sagður 44 ára, sjá Manntal á íslandi árið 1703 (Reykjavík, 1924-
1947), bls. 298. Er það elsta heimild sem þekkt er um karlmann með slíkt starfsheiti á ís-
landi, sjá Elsa E. Guðjónsson, í kaflanum „íslenskur vefstaður," hluta af „Þættir um ís-
lenska textíliðju frá landnámi til loka nítjándu aldar," handrit, 1989-1991.
79. BSK 110; upplýsingar ásamt mynd í bréfi til höfundar frá Sigríði Sigurðardóttur
31.3.1992.
80. Byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga, S 168. Samkvæmt upplýsingum frá
Þórði Tómassyni 10.9.1990, sem jafnframt benti höfundi á heimild um Runólf í Björn
Magnússon, Vestur-Skaftfellingar 1703-1966,1-IV (Reykjavík, 1970-1973), III, bls. 303-304.
Þess má geta að Þórður Tómassson upplýsti við sama tækifæri, og aftur 26.4.1994, að til
væri í einkaeign í Hlíð í Skaftártungu vefstóll með þessari gerð, smíðaður af Jóni Jóns-
syni í Heiðarseli á Síðu um 1840-1850; hefði hann verið einbreiður í upphafi, en var
breikkaður um 1930.
81. Safnnr. 1959:44. Upplýsingar veittar af Gunnlaugi Haraldssyni safnstjóra 30.4.1994. Um
Kristján Sigurðsson bónda í Heynesi sjá Aðalsteinn Halldórsson, Ari Gíslason og Guð-
mundur Illugason, Borgfirzkar æviskrár, VII (Akranesi, 1985), bls. 200-201.
82. Um Jón Sigurðsson smið á Vindhæli sjá idem, Borgfirzkar æviskrár, VI (Akranesi, 1979),
bls. 242-243.
83. Ljósmynd af vefstólnum var tekin af Hans Kuhn í söfnunarferð hans á íslandi 1927, og
er nú varðveitt í safni hans í Hamburgisches Museum fúr Völkerkunde, Hamborg. Sam-
kvæmt upplýsingum frá Guðrúnu Ásu Grímsdóttur sem gerði höfundi aðvart um
myndina, birtist hún í Guðrún Ása Grímsdóttir, Ystu strandir norðan Djtips. Árbók Ferða-
félags íslands 1994 (Reykjavík, 1994), bls. 174. Um Stíg á Horni sjá Þórleifur Bjarnason,
Hornstrendingabók (Akureyri, 1943), bls. 85-94; (2. útg.: (Reykjavík, 1983), bls. 190-204.)
84. Ótölusett teikning eftir Helgu Skúladóttur í riti hennar Rangárvellir 1930. Lýsing lands-
lags, jarða og búenda, uppdrættir bæjanna, m. m. (Reykjavík, 1950); sbr. Vigfús Guðmunds-
son, Keldur á Rangárvöllum (Reykjavík, 1949); myndin er einnig ótölusett þar. Sbr. infra,
142. tilvísun.
85. ÍÆ, V, bls. 490. Enn skulu nefndir tveir íslenskir vefstólar með yngra laginu; er annar í
Byggðasafni Dalamanna að Laugum, BSD 131, úr búi séra Jóhannesar L. L. Jóhannes-
sonar á Kvennabrekku (f. 1859, d. 1929), hinn er í Byggðasafni Vestfjarða á ísafirði, BSV
253, úr eigu Þórdísar Egilsdóttur (f. 1878, d. 1961), hannyrðakonu þar, að því er segir í
textum með vefstólunum. Var höfundi ókunnugt um þessa tvo vefstóla þar til eftir að
grein þessi var komin í próförk.
86. ÞÞ: 1261, 1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879). Sbr. Sigrún P. Blöndal (1932[-1945j),
bls. 24.
87. ÞÞ: 1249,1966. J. J. L., Austur-Húnavatnssýslu (f. 1879).
88. Sigrún P. Blöndal, (1932[-1945j), bls. 24. Þar segir: „Til eru vefstólar enn af þessari gerð
hjer á landi [þ. e. með slöngurif ofarlega að aftan í vefstólnum, milli kjálkanna. Innskot
höf.] og eru allgóðir. En seinna var þeim breytt, að minnsta kosti á Austurlandi, og
slöngurifurinn færður niður í sömu hæð og voðmeiðurinn. Sú breyting var, að jeg held,
til hins verra, því það gerði erfiðara að binda upp að neðan". Árið 1918 hafði sami höf-
undur, sbr. idem, „Um heimilisiðnað," Hlín, II (Akureyri, 1918), bls. 74, lýst íslenskum
vefstólum sem hér segir: „Vefstólarnir íslensku eru yfirleitt mestu gallagripir, erfitt að
vefa í þeim, skakkir og illa gerðir, og er varla að vænta að nýtileg voð verði í þeim ofin.
Þeir eru aðeins gerðir fyrir fjór-skeftan vefnað, og að fjölga sköftum og skammelum í
þeim, svo vefa megi fleir-skeftan vefnað, er hið mesta neyðarúrræði. Stundum hefur
verið breytt lagi á þeim, en líklega hefur það oftar verið til hins verra. Svo er það þar
sem jeg þekki til."
89. ÞÞ: 1252,1966. B. M., Árnessýslu (f. 1877).
90. ÞÞ: 1261,1966. S. B., Norður-Múlasýslu (f. 1879).