Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 44

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Page 44
48 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Ekkert verður sagt með vissu um uppruna líkansins, en líklegt verður að telja að það sé íslensk smíð. Um aldur þess verður ekki heldur sagt annað en að það er eldra en frá því um aldamótin 1900, þótt álíta megi að það hafi verið talið gamalt þegar Ward eignaðist það. Líkanið er með há- um, og jafnháum, fram- og afturstuðlum, en það þekkist ekki af gömlum íslenskum vefstólum öðrum en hraðskyttuvefstólum. Hins vegar er líkan- ið með slöngurif ofarlega eins og á þeim vefstólum íslenskum sem taldir eru vera af eldri gerð, samanber til dæmis vefstólana á 4. og 5. mynd hér að framan. Spennislá hefur verið undir slöngurifnum og aftan við hann; er upprunalega sláin glötuð, en höldur hennar sitja eftir aftan á afturstuðlun- um. Einnig vantar þverslá ofan af slagborði. Óljóst er hvernig skeiðarhalds- armarnir hafa verið festir við þverslána, en líklegast er, þar sem þeir eru oddhvassir efst, að efri endar þeirra hafi gengið upp í göt á henni. Öll gerð líkansins, þótt frumstæð sé, gæti bent til að líkt hafi verið eftir handverksvefstóli. Einkum virðist það líkt vefstólum þeim þýskum sem þegar er frá greint, líkaninu frá 1798 og myndum frá 19. öld og upphafi 20. aldar.5 24.8.1994 Tilvitnanir og athugasemdir við viðauka 1. Þorkell Grímsson, "Ásbúðarsafn," í Árni Björnsson, ritstj., Gersemar og parfaþing. Úr 130 ára sögu Þjóðminjasafns íslands (Reykjavík, 1994), bls. 186-187. 2. Höfundur þakkar Halldóru Ásgeirsdóttur forverði fyrir þessa ábendingu. 3. Kristján Eldjárn (1962), 86. kafli ("Vordssafn"). 4. Friðrik Ásmundsson Brekkan, "Wards-safn 7. marz 1950." Skrá í Þjóðminjasafni íslands. Bls. 3-4 og 138. 5. Sjá heimildir í 99. og 100. tilvísun hér að framan. SUMMARY The present paper deals with the introduction of the horizontal loom (treadle loom) into Iceland in the 18th century and various matters conceming such looms and weavers during the 18th as well as the 19th century, together with a short comment on fly shuttle looms. The first horizontal loom is said to have been brought to Iceland by the lawman Lárus Gottrup (Figure 1) at the farm Þingeyrar in western Iceland, about 1711-1712. In 1722 or there about a loom and a foreign weaver arrived at Skálholt in southern Iceland at the instigation of the residing bishop, Jón Árnason. In all, only four or five horizontal looms seem to have been reported in use in the country until the middle of the century. In 1751, a private woollen mill, with three "narrow" looms was established at the home of the lawman Magnús Gíslason at the farm Leirá (Figure 2) in southwestern Iceland. Three years iater it merged with the state financed woollen mill in Reykjavík, founded there in 1752 mainly at the instigation of the treasurer, Skúli Magnússon, and operated for about half a century (cf. main text with notes 4-27). During parts of the second half of the 18th century, private woollen mills are known to have been operated at farms belonging to three prominent indi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.