Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Síða 50
54 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS svo vel færi að dýrsskrokknum. Einnig var það með Mammenstílnum, einkum Da 42, Jalangurssteininum 2, sem tímabil hinna skreyttu rúna- steina hófst, og stóð um það bil 170 ár. Áður en steinn sá, sem nefndur er stóri Jalangurssteinninn, var reistur virðist sem myndskreyttir rúnasteinar hafi verið ákaflega sjaldgæfir. Þó eru til nokkrar undantekningar, en það eru gotlensku myndsteinarnir og fáeinir aðrir eins og „elsta víkingaaldar- minnismerki Svíþjóðar", Sparlösasteinninn, Vg 119, sem tekinn var í tveim- ur hlutum úr kirkjuvegg 1937 og stendur nú í einu lagi fyrir framan kirkj- una í Sparlösa.' Stef eins og stóra ferfætta dýrið, ýmis slöngulaga dýr með og án útlima, fuglinn, gríman, krossinn, skipið, mamismyndir, og tréð með tvo upprétta stofna sem snúast hver um annan" eru ásamt hinu fyrirferðar- mikla plöntuskreyti mikilvægustu stef (mótíf) Mammenstíls. Meðal rnargra dæma um dæmigerðan Mammenstíl í smálist á Islandi má t.d. nefna skrautið á plötumii litlu sem iíklega er úr hvalbeini, eða hvaltönn frá Ljóts- stöðum í Hofshreppi í Skagafjarðarsýslu (safnnr. Þjms 1959: 52) mynd 1 a.17 Á henni má sjá grímu í besta Mammenstíl. Platan frá Ljótsstöðum kem- ur úr mikið skaddaðri karlmannsgröf, og var hestur grafinn til fóta mann- inum. Við vitum ekki til hvers platan hefur verið upphaflega. Stærð og þyngd hennar, einnig myndefni og stíll, kemur fram á meðfylgjandi töflu. Mál og þyngd Myndefni og stíll Safn- númer Hæð í cm Breidd í cm Þykkt í cm Þyngd ígr Gríma Mammen Þjms 1959:52 4,3 2,4 0,8 8,32 X X Myndefnið er gríma séð að framan, og fyllir hún næstum allan flötinn, einkum fellur hún vel að honum ofantil. „Andlitið" sjálft hefur verið ramm- að inn af fléttuverki úr tvöföldum línum, sem ýmist falla þétt saman eða fjarlægjast hver aðra. Gríman er með stæðilegt yfirskegg. Augun eru áber- andi, stór og mjókka í odd að utanverðu. Síðast nefnda atriðið leiðir hugann að yngra verki, augunum á hinum helgu mönnum á þiljunum frá Flata- tungu. Nefið er stórt, klunnalegt og U-laga, dregið frá auga til auga. Yfir augunum eru kröftugir augnabrúnabogar gerðir úr tvöföldum línum og perluröð á milli. Platan frá Ljótsstöðum er nú mjög tærð (mynd 1 a-b) og aðeins annar augnabrúnaboginn er vel sjáanlegur, hinn er mikið skemmdur, ekki síst vegna þess að í honum situr járnnagli. Leifar augnabrúnabogans sem eftir er, er með röð af sjö vel skornum punktum í miðju. Þetta er mjög vel gerður útskurður í hreinum Mammenstíl og sýnir örugga tilfinningu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.