Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1993, Qupperneq 61
YNGRI VÍKINGAALDARSTÍLAR Á ÍSLANDI 65 hurð og tvær þiljur, og er þetta fernt fellt inn í norðurvegginn á skipi þeirrar kirkju sem nú stendur.'7 Þessar leifar stafkirkju frá ofanverðri 11. öld eru alls staðar prýddar dýraskreyti, það er bæði lágt (gaflar og hurð) og hátt upphleypt, alveg upp í 12 cm djúpt (dyraumbúnaðurinn, þiljurnar tvær og hornstólpinn). Úrnesstíll er orðinn til beint úr Hringa- ríkisstíl, sem var mjög nákominn Mamm- enstíl fyrirrennara sínum, að hluta samtíma. Við upphaf Úrnesstíls varð mikil breyting bæði í stíl og fjölda myndefna, þau eru færri en áður en öll runnin frá hinum fyrri stíl- um. Oft er sagt að í Úrnesstíl séu aðeins not- aðar þrjár dýramyndir, en það er ekki alveg svo einfalt, atriði sem notuð voru í Mamm- en og Hringaríkisstíl voru enn í notkun, eink- um kross, sem kemur margsinnis fyrir oft ásamt dýramyndum. Aðalmyndefnin eru þrjú: stórt ferfætt dýr sem kallast myndstef 1 í Úrnesstíl, dýr sem líkist slöngu og endar hali þess ýmist í fæti, uppvafningi eða skiptist í flipa, er þetta dýr kallað myndstef 2 í Úrnes- stíl, í þriðja lagi mjög mjótt dýr, eins og þvengur og kallast myndstef 3 í Úrnesstíl. Þó að stíllinn sé nefndur eftir norskum tréskurði þýðir það ekki að hann sé sérstaklega norskur, þvert á móti var hann jafn samnorrænn og stílar þeir sem á undan fóru. Alþekktar eru frá Skandinavíu og Islandi en einkum frá Danmörku og Skáni gegnskornar nælur með dýramyndum, svonefndar Úrnesnælur. Vísar nafnið til þess að oftast bera dýrin einkenni Úrnesstíls. Úrnesnælurnar eiga mjög mikið sameiginlegt, en þó eru þær ekki allar eins. Þekktasti fulltrúi þeirra er ákaflega glæsileg næla í hreinum Úrnesstíl,' sem fannst í Lindholm Höje í holu með þýskum peningi frá 1039-1046." Á íslandi hafa fundist tvær Úrnesnælur, önnur í Skáney og hin í Tröllaskógi. Erfitt er að segja til um fjölda Úrnesnæla alls, því alltaf eru þær að finnast. Árið 1968 birtist yfirlit um Úrnesnælur á Norðurlönd- um þar sem þær eru sagðar 8 í Danmörku og 13 í Svíþjóð, að viðbættum 4 þar sem dýrið er með vængi. í Noregi voru þær 9 og á íslandi 2.'1 Árið 1983 voru Úrnesnælur taldar um 25 í Danmörku og Slésvík, yfir 20 í Sví- þjóð, 11 í Noregi og 2 á íslandi.7” Nú er vitað um margfalt fleiri Úrnes- nælur á Norðurlöndum, og höfundur þessarar greinar vinnur að yfirliti um þær. Af íslensku nælunum tveimur er sú frá Tröllaskógi á Rangárvöll- Mynd 5. Úrnesnælan frá Trölla- skógi. Framhlið (safnnr. Þjms 6524). Til að myndin verði skarpari er hér sleppt tvöfaldri röð punkta með niello sem liggur eftir hálsi miðdýrsins, búk, framfæti og fremri rófnflipa. Teikn. R. Beldini.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.